Whitney vagninn #59 18 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:36 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Whitney heitir þessi myndarlegi vagn. Þrjár sætaraðir. Yfirbyggingin er hengd á þverfjaðrir svo er meira að segja sætisbak hátt á aftasta sætinu einig er hann búin hlíf að framan uppstigum á sex stöðum. Stöng milli öxlanna er kölluð karfa svo vagninn er byggður á körfu. Nýjungin í þessum vagni felast í Sarven nöfunum. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bremsulaus, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, hlíf framan, sarven nöf, topplaus, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, Þver fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112 Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Póstvagna tengd málverk! Hér er hvert meistaraverkið af fætur öður! Póstvagn rændur #1[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...