Monteleone-vagninn 530 fyrir KristMonteleone-vagninn 530 fyrir Krist
Einn af heimsins stærstu fornleifa fundum!

Vagninn var fyrir slysni afhjúpaður í grafhýsi í Monteleone di Spoleto, nálægt Umbria-héraði af fjárhirði að nafni Isidoro Vannozzi.
Verið var að byggja landbúnaðarhús af einhverju tagi er þetta gerðist 1902.
Vannozzi fann líka brons, keramik og járn í sömu gröf/grafhýsi.
Vagninn mælist 131 cm á hæð, hannaður til dráttar af tveimur hestum.
Fjárhirðirinn seldi svo vagninn til Benedetto Petrangeli-skransala á svæðinu svo hann ætti peninga fyrir þakflísum á húsið sitt.
Aðrar heimildir segja að Vannozzi hafi verið frá af áhyggjum um að yfirvöldin myndu gera vagninn upptækan svo hann geymdi vagninn í hlöðunni.
Seinna var vagninn seldur tveimur Frökkum í skiptum fyrir tvær kýr.
Eftir að hafa gengið kaupum og sölum nokkrum sinnum keypti J.P. Morgan bankamaður frá USA vagninn sem sendi hann Metropolitan-safninu 1903 þar sem vagninn var gerður upp.

Monteleone-vagninn er heillegasti og þróaðasti af fornum Etruscan héraði á Ítalíu vögnum sem eftir eru. Dagsettur aftur til 530 f.Kr., það var upphaflega afhjúpaður í Monteleone di Spoleto og er um þessar mundir hluti af safni Metropolitan Museum of Art í New York-borg.
Monteleone-vagninn var tveggja hjóla ökutæki með yfirbyggingu úr viði í laginu eins og skeifa. Þakinn bronsi, sem ökumaðurinn var staðsettur.

Þrjú bronsþil eru elsta listræna afrekið, þau eru skreytt með hómerískri táknmynd sem sýnir atriði úr lífi Akkillesar, grísku hetju Trójustríðsins.
Myndlist móður Achillesar, Thetis, kynnir son hennar með hjálm og skjöld gerður frá guðunum.
Vinstri hlið sýnir bardaga tveggja stríðsmanna, gríska Akkilles og Tróju Memnon.
Hægri hlið sýnir apóteosan af Akkilles stíga upp í vagni teiknuðum af vængjuðum hestum.
Etruscanar notuðu þennan vagn sem skrúðgönguvagn, oft við trúarleg eða fagnaðartilefni. Lærið hvernig þessi vagn var óvart afhjúpaður með því að smella hér

Heimildir: https://www.thevintagenews.com/ og Facebook.
Friðrik Kjartansson þýddi og skrásetti.
Yfirlestur: Yfirlestur.is