Rockaway Indjánavagninn #55 & #55B 25 September 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:58 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Rockaway vagn, mjög fallegur og léttur . Sætin eru stillanleg og annað sætanna er útskiptanlegt. Fyrir einn hest og fjölskylduna er þessi vagn passlegur. Sveigð yfirbygging, skreytingar á hliðum. Sarven nöf í hjólamiðju. Geymsla undir sætum, leðurhlíf framan (dash). Hátt bak. Snyrtilegur frágangur, tvöfalt uppstig. Nýr stíll sem vekur aðdáun fyrir þægindi og hagkvæmni. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Eins vagn og númer 55 en með fjórum sætum sem hægt er að taka burtu eftir þörf. Bremsur ekki sjáanlegar. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, bráðabrygðasæti, buggies, engar bremsur, fastur troppur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, rockaway, tveggja fjaðra vagnar, tvöfalt uppstig, Útskurður, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Ferðasölumaður #1 Hestvagnar sölumanna voru sérstaklega hannaðir með tilliti til ferða sölumanna starfa og athafna![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Léttur flutningavagn fyrir þvott Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...