Hestvagnasetrið.org uncategorized Póstvagnar í Norður Ameríku

Póstvagnar í Norður Ameríku

0 Comments 09:30

Nauðsynleg en jafnframt hulin goðsagnakenndum sögubrotum!


Fólksflutningar á 19 öld. Póstvagn á leið. Heimild: “Echoes From The Past” Facebook

Póstvagn nálgast tollskýlið í Bear Creek á námuveginum-Silverton, Colorado sirka á áratugnum 1890
Heimild: Old American Photos á Facebook.

Nálægt 1900. Wyoming. Ferðast yfir landið og fjöll og firnindi hafa verið lítið ævintýri miðað við okkar daga.
Níu manns gátu troðið sér inn í vagninn og þeir sem af gengu fór upp á þak og ferðuðust þar. Í þessu
tilviki þurfti fólk að láta sér koma linda í 22 daga með stuttum stoppum til að næra sig og skipta út
þreyttum dráttarhestum ásamt úr sér gengnum búnaði. Vagninn var smíðaður af Wells Fargo sést á 3 listum á bogadreginni framhlið vagnsins.

Alþjóðleg Vega -hestvagna skjalasöfn
Höfundur: Hughes Legrad.
Blaðamynd tekin úr úrklippubók J.H. Hyde fylgdi eftir hraðameti sínu í New York-Philadelphia og kemur aftur þann 9.10.1901 með Tantivy. Yfirskriftin sem er límd undir myndina tilgreinir að þetta sé Tantivity vagninn. Það er því pósvagninn Tantivy áður en henni var breytt í ,,Liberty road-coach” af Brewster um 1903.
Það getur ekki verið póstvagninn Columbia sem hafði eitt bogadregið varðmannasæti meðan Tanivy hafði tvö bogadregin varðmannasæti í stíl ,,Guiet & Co” fyrir breytinguna.

Buffalo Bill. Goðsögnin í mynda uppstillingu. Wells Fargo smíðaði þennan póstvagn en ,,fingraför” (Gæti líka verið logo) Fargo stofnað 1852 eru 3 listar á fremri hlið vagnsins vinsta megin við Buffalo Bill 31 ára. Myndin er sögð tekinn 1877. Merkilegast við þessa mynd er fjöðrunarbúnaðurinn sem eru leður borðar í mörgum lögum hringaður fram og aftur undir yfirbyggingunni fyrir aftan Billy. Úlit vagnsins bendir til að hann sé orðin aldraður en samt ekki eldri en 25 ára.
Fengin að láni frá Riccardo Marcassoli á Facebook

1800 og eitthvað í grennd Stocktn virkis hafði póstvagn hafa runnið út af vegslóðanum og næstum farið á hliðina . Myndin sýnir Buffalo hermann kominn til að vakta vagninn ásamt þremur karlmönnum og smávaxinni konu.

Heimildir:
Davick Services on Facebook
True Stories of Amazing People and Places in Texas
Life in Pecos County Texas 1850 – 1950