
Hverjum finnst þessir vagnar yfirleitt ekki skúlptúr eða listaverk á sína vísu? Ótrúlegt að einhver eða einhverjir leggi alla þessa vinnu á sig, sem greinilega þarf til að skapa og viðhalda þessari hefð. Myndin fengin að láni hjá myndasmið: John McKale.

Heimild: Gypsy Life in Britain Facebook






Heimild: Gypsy Life in Britain Facebook

Heimild: Gypsy Life in Britain Facebook






Yfirlestur: malfridur.is
Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson