Lækna Pæton #38 22 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 11:55 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhreinn vagn aðlagaður að notkun læknisins. Sveigð yfirbygging, létt að fara um borð, hátt sætisbak og rúmgóð. Fastur toppur eða ófellanlegur. Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash) og uppstig. Byggður á körfu sem er Stöngin milli öxlanna. Toppurinn virðist vera vandaður. Smíðaður úr best fáanlegu efni. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Tags: 1860, bremsulaus, buggies, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, hlif framan, húdd, leður, ófellanlegur toppur, ornament, tveggja fjaðra vagn, tveggja fjaðra vagnar, uppstig, þver fjörðun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Cutter uppgerður eftir minni #6 Paul DeLongpre Ég bjargaði hlutunum úr harðviðar-hestasleðanum mínum er geymslustaðurinn hans var seldur. Meðfylgjandi er mynd af bílakerru með hlutum[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Dolores, USA frá níunda áratug nítjándu aldar Það er mikið að gerast í þessari ca. 1880 senu frá Dolores, Colorado. Tveir vagnar eru hlaðnir farþegum á leið[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...