Lawrence Brett #107 27 December 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:10 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Lawernce vagninn er af yfirgerðinni Brett afar flott hönnun. Við sjáum uppstig, lampa og skreytt járnverk. Fjaðrirnar eru langsum með yfirbyggingunni og greinilega fellanlegur stór toppur á vagninum sem gefur honum flott útlit. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Tags: 1860, armhvíla, bólstrun, brett, fellanlegur toppur, fjögra boga, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagnar, g & d cook & co, hlíf framan, húdd, lampar, langsum fjaðrir, ornament, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Prest Pæton körfuvagn #4 Frá Flæmingjalandi, Prest Pæton. Gegnheil yfirbygging, allur málmur er heill og með sköftum/dráttarkjálkum. Hjólin eru slæm. Var keyptur til að[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Prinsinn af Wales #63 Prinsinn af Wales #63 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...