Eins og flestir vita voru Vísundar nánast veiddir upp til agna meðan frumbyggjarnir veiddu sér aðeins til veiða!

Vísundaveiðimenn með yfirbyggða vagna. Í Grate Bent, Kansas. Tekið milli 1870 og 1880.

„Slátrað fyrir skinnin.“ 1874. Frá Bandaríska þjóðarbókasafninu.

„Frumbyggi Ameríku á hestbaki að veiða Vísunda með spjóti.“ Charles Schreyvogel, listamaður. Um 1901. Frá Bandaríska þjóðarbókasafninu.

„Innfæddur Ameríkani á hestbaki að veiða Vísunda.“ Um 1897. Frá Bandaríska þjóðarbókasafninu.

„Veiði á Vísundum í fjarlægu vestri á leið Kansas-Kyrrahafsjárnbrautarinnar.“ 1871. Frá Bandaríska þjóðarbókasafninu.

„Veiði á Vísundum.“ Um 1873. Frá Bandaríska þjóðarbókasafninu.

Vísundar í girðingu í Garden City
Heimild: Legacy of the WestFacebook. Sögufélag Kansas.
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is
Skráði: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is