Category: uncategorized

Gullvagn þjóðhöfðingja Stóra Bretlands!Gullvagn þjóðhöfðingja Stóra Bretlands!

0 Comments

Ekkert til sparað og húðaður með gulli!


Myndband neðst af skrúðgöngunni með vagninn!


Smelltu á myndina af gullvagninum til að lesa greinina um tilurð vagnsins

Gullhúðaði ríkisvagninn þarf 8 hesta. Vagninn var smíðaður í London á verkstæði Samuel Buttler. Kostnaðurinn við smíðina endaði í 2,049 milljón bandaríkjadala. Smíði hans lauk 1762. Heimild: Wikipedia

Vagninn mældist 4 tonn á þyngd, 7 metra langur og 3,7 metra hár. Gullhúðunarverkið og alla málningarvinnu sá Glovanni Battista Cipriani um ásamt styttunum útskornu af Kerub Biblíu goðsögnunum. Heimild: Wikipedia

Þessar stórkostlegu málverk var Glovanni Battista Cipriani ábyrgur fyrir ásamt öllu skrauti og gyllingum: Gyllingin hefur verið haldið við 4 sinnum á líftíma vagnsins. Heimild: Wikipedia

Óneitanlega mikilfenglegur farkostur með 8 hesta teymi.

Surrey #2Surrey #2

0 Comments

Svört með kögurtopp!


Svört Surrey með kögurtopp. Flott ástand. Tilbúin í slaginn. Maroon litur á sætum og hjólum. Sætin í besta hugsanlega ástandi. Hjólin hert og sveiflast ekki. Framhól 37″ Afturhjól 47″ dráttarsköft 47″ Dráttarsköft breiðast á milli 39″ Dráttarsköft mjóst á milli 28″

Staðsett í Omro, Wisconsin USA

Hér gefur að lýta undirskurð fyrir framhjólin til að ganga undir vagninn við krappar beygjur.





Landau #1Landau #1

0 Comments

Fallegur og eigulegur í Mexíkó!

Vagn af gerðinni Landau smíðaður af Trutz vagnasmiðjunni stofnuð 1869 af Nikolaus Trutz í Coburg, Þýskalandi. Farartækið kom til Mexíkó með fleiri vögnum sem áttu að fara til Ameríku 1879 en endaði hér. Vagninn er á býlinu Hacienda Escolásticas sem er frá 18 öld. Sveitarfélagið heitir Pedro Escobedo í Querétaro fylki.
Heimild: Mynd og texti fengin að láni á Carruajes Águila del Bajío sem er Facebook hópur. Þýðing og samantekt Google og Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is

Vagn til veiða #1Vagn til veiða #1

0 Comments

Sýninga og keppnis eintak


Fallegur Stevenson frá Lemington Veiði -hundavagn. Hentar hvort sem er einum eða pari, tekur upp í 15 veiðihunda. Er með dráttarstöng og svanahálsasköftum Smíðaður nálægt 1900.
Dökkgrænn. Tilbúinn til keppni. Létt og fínn, hentar bæði smáhestum og venjulegum hestum í Englandi. Hjól frá Warner. Sýningarvagn undanfarin þrjú tímabil í ,,Private Driving & Attelege” klúbbinum. Fínir lampar. Verð £ 6000.








Bænda vagn #1Bænda vagn #1

0 Comments


Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!


Vagn fyrir bóndann. Smíðuð úr harðviði sem er vottaður að er hogginn á mesta vaxtar tímanum. Vagninn er með rekka fram á sem sést á teikningunni, sem hjálpar til að halda yfirbyggingunni í fyrir fram ákveðnum halla til að dreifa mykjunni á túnin. Vagninn kemur með einkaleyfisöxlum og 4 tommu
hjólum (10,16 cm á breidd). Bremsur ekki sjáanlegar og engar fjaðrir. Hjólin eru með kopar- koppum til að smyrja og vagninn er vel málaður. Engar fjaðrir eru undir vagninum. Verð £ 1710. Kemur með öllum þeim hlutum sem teikningin sýnir.

John Deere Triumph Chuck Wagon #1John Deere Triumph Chuck Wagon #1

0 Comments

Kúrekavagn til viðveru í óbyggðum. Chuck Wagnon!


John Deere Triumph uppgerður og fínn með eldhúsi (Chuck Wagon) bogum, bremsum, kúsksæti, fótaskemli, grönnum trjábolum til að tjalda, sennilega yfir aftan við eldunar aðstöðuna. Verkfæra eða birgðakassi með loki, fram á undir fót hvílunni.

Wayne’s Wagon Works in Amarillo,Texas, er með þennan. John Deere Triumph chuck wagon.

Myndir fengnar að láni á Wagon Masters Facebook


Fyrir neðan myndir fyrir uppgerð og svo neðst nokkrar eftir viðgerð

Liturinn á yfirbyggunni er fölur svona eins og við mundum kalla í dag, hálfþekjandi. En líklega er þetta málað með Seed Olíu eða lífrænni olíu og settur svolítill litur í. Á þessari mynd er vagninn strípaður af öllu sem átti að fylgja þeim frá verksmiðju

Hér sjáum við hvar búið er að saga tré boganna á ská að ofan. Myndirnar af vagninum nýuppgerðum upplýsa hvernig þetta var í upphafi.

Gömul áletrun máluð í gegn um stimpil á sínum tíma

Heillegur og myndarlegur vagn sem gott er að koma í rétt stand.

Hér sjáum við merkilegan hlut. ,,Skein” á ensku, járnhólkar sem þið sjáið í hverfa inn í hjólnafið báðum megin sem er svo fest með flatjárni undir öxulinn ásamt járnhring utan um endanna á járnhólknum innan við Nafið. Hólkurinn (Skein) er líka skrúfaður beint inn í öxulinn í endana bak við hjólnafið þannig að taka þarf hjólin af til að losa þá skrúfu sem er nokkuð löng og við köllum stundum franskar skrúfur. Þessi útbúnaður tók við af berstrípaðri Eik sem var þá slitflötur hjólsins og öxulendi.



Uppgerður að fullu





Teikning af undirvagni fyrir Wagon. Ofan á þetta var hægt að setja margar gerðir af yfir byggingum. Í USA er þessi samstæða kölluð ,,Running Gear”

Surrey #1Surrey #1

0 Comments

Alltaf geymd inni, ekið aðeins í örfá skipti!


Surrey, ekki talað um aldur, lítið notaður. Vandaður vagn í alla staði.

Surrey vagnar eru hurða lausir fjögra hjóla, vinsælir í USA á 19 og 20 öldinni. Venjulega tveggja sæta fyrir fjóra farþega. Surrey var með nokkrar mismunandi gerðir af blæjum/húddum segl eða Parsol (notað í regnhlífar) oft með kögri. Sætahefð þessarar gerðar voru með renndum pílárum í baki oftast bólstruð sæti. Nafnið er komið frá Surrey á Englandi.

Heimild: Wikipedia






Kola flutninga vagn verktakansKola flutninga vagn verktakans

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

Skjólborðin eru hækkanleg eða lækkanleg með viðbót ofan á grunnskjólborðin svo hægt væri að taka meira af kolum.


Ef vel er skoðað í teikninguna má sjá diskabremsur eða eitthvað sem þeim líkist, sem hljóta að hafa verið nýstárlegar 1909 Bremsur eru innifaldar. Samt sem áður get ég ekki tekið ábyrgð á að þetta séu bremsur!

Prest Pæton körfuvagn #2Prest Pæton körfuvagn #2

0 Comments

Heillegur Bast körfu Pæton fyrir prest. Ekki upplýsingar um smíða ár. Vagninn er með bremsur, járn hjólbarða, kúskurinn situr aftan við prestinn, langsum fjaðrir, hlíf framan úr Bast -tágum, vandaðar bremsur, uppstig fremst og aftan fyrir kúsk. (Kúskur ekki til í íslenskri orðabók!?

Á milli píláranna sést uppstigið fyrir prestinn en uppstigin er vönduð og öflug. þverfjöður framan sem algengt í þessum vögnum. Eftirtektarvert hve fáir pílárar eru í framhjólinu eða 10 stykki vegna þess að í þá daga var reynt að hafa vagnanna eins létta og efnið leyfði sem smiðirnir höfðu að vinna úr. Pílárafjöldinn þarf alltaf að vera slétt tala svo tveir pílárar gangi í hvern félaga (ysti boginn), félagarnir eru stundum í hálfboga eins og mér sýnist vera upp á teningnum hér.







Vandað járnvirkið allt og líka bremsurnar ásamt bremsustönginni.


Hér er sameinað uppistaðan fyrir bakið og kúsksvipu haldarinn.

Væri augnayndi þessi vagn ef hann væri uppgerður og vel til hafður.


Hugsanlega gæti þetta verið framleiðslunúmer?

Hér sjáum við undir setuna!

Sköftin eru nett en samt sterkir.

Óþekkt tegund í Þýskalandi #1Óþekkt tegund í Þýskalandi #1

0 Comments

Svolítið út í eftirlíkingu af fléttuðum -sætum. Körfuvagni!


Vagninn er með körfusæti sem gæti verið tilvísun í körfu -vagn og þar með eftirlíking af honum



Vagninn er svo sem ekki ósvipaður Pæton en samt er ekki hægt að negla gerðin niður. Þetta eintak þarf uppgerð og þá verður hann augnakonfekt. Mér er aldurinn ekki kunnur en giska á að hann sé smíðaður snemma á 20 öldinni.

Svolítið sérstök aurhlífin til hliðar við framsætið og ofan við uppstigið. En samt snilldarlega leyst.

Hólkurinn upp úr brettinu er sennilega fyrir svipuna.

Flott aurbretti og gerðalegur baksvipur.

ED KÜHLSTEIN BERLIN er stimplað á hjólkoppanna en það er örugglega fyrirtækið eða einstaklingurinn sem smíðið vagninn

Dauðadals Borax vagna myndasafn!Dauðadals Borax vagna myndasafn!

0 Comments

Áhugaverð myndbönd um vaganna og notkun þeirra neðst í póstinum!


Tuttugu Múldýr með Borax -vagna og einn vagna með vatni einhver staðar í Dauðadalnum í Suður Kaliforníu sirka um 1890. Heimild: Western Mining History Facebook.


20 Múldýra teymið. Þegar þessi myndir voru teknar 1890 var komið að lokum flutninga Borax. Á næsta ári kemur járnbrautarspor í Borax-námurnar múldýrunum úr starfi, flestum þeirra var sleppt út í náttúruna. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is skráning Friðrik Kjartansson.

Múldýrin 18 og tvö hross fest í 80 feta keðja lá alla röðina sem dýrin voru spennt í. Þótt Kúskurinn-“MuleSkinner”, hafi svipu með handfangi um sex fet og 22 feta svipu var hans aðalhlutverk að gefa fyrirmæli við að hagræða þessari keðju sem var kölluð bjána lína. Kúskar teymisins sáu um að beisla múlasnana á hverjum morgni. Tveir hestar fóru fyrir hópnum. Þótt hestarnir væru stærri en múlasnarnir og hefðu meiri styrk til að koma vögnunum á hreyfingu hentuðu þeir ekki eins vel inn í eyðimörkinni og múlasnarnir. Mule Skinner hefur unnið sér inn 100 til 120 dali á mánuði, mjög há laun fyrir vinnu sína. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is Skráning Friðrik Kjartansson

18 múldýr 2 hestar og 20 manna lið sem þurfti til að knýja Bótox vagnanna. 18 múldýr og tveir hesta sem voru spenntir fyrir stóra vagna sem fluttu bótox úr Dauðadal í Kaliforníu frá 1883 til 1889. Teymin fóru frá námum yfir Mojave-eyðimörkina að næsta járnbrautarspori sem var í 165 mílna fjarlægð í Mojave CA. Þýðing: Vélþýðing.is Yfirlestur: Yfirlestur.is Skráning: Friðrik Kjartansson. Heimild: OLD WEST LEGENDS,Outlaws, Gunfighters, Lawmen Facebook 3 myndir talið ofanfrá.








Myndband um hvernig vagnarnir voru notaðir og hverning Múldýrunum var stýrt!



Hefð að aka Borax vögnunum ásamt fleirum síðan 1967

Dauðadals vagnlestin síðan 1967

Dave í Montana að skila og prufu aka ,,nýju” vögnunum!

Borax vagnarnir endurbyggðir af Dave í Montana!

Horfið á þjálfaðan vagnasmið til 42 ára vinna krefjandi verk!

Hröð yfirferð á smíði Borax vaganna frá Dave í Montana!

Létt vagn #1 frá 1860 til 1869Létt vagn #1 frá 1860 til 1869

0 Comments

Buggy eins og hún heitir á frummálinu einstaklega fallegt eintak!


Olmsted Falls geymir þessa gullfallegur létt kerru (Buggy)
Stór glæsileg létt -kerra smíðuð 1860 til 1869 eða á þeim áratug. Uppgerð í það ástand sem eru gæði fyrir safn fyrir einhverjum árum síðan. Það finnst ekki betra eintak af orginal létt kerru. Alltaf geymd inni við bestu aðstæður raka og hita. Getur aðeins verið sýnd áhugasömum með fyrir fram pöntun á tím








Vagn -kerra #1Vagn -kerra #1

0 Comments

Ný uppgerð Rauð og eiguleg!


Flott ástand, tveggja sæta fjarlæganleg sem taka 4. Líka hægt að fella bökin fram. Harðviðar hjól með járngjörð. Bremsur og uppstig til að auðvelda aðgengi. Opnanlegur afturhleri, niðurfellanlegur dúkur á þrjá vegu til að verjast úrkomu og vindi. Ekkert er minnst á smíðaár.
Helstu mál.
Framhjól 38″ eða 96,52 cm
Afturhjól 42″ eða 106,68 cm
Single tree (Eintré) 40″ eða 101,6 cm
Dráttarsköft 78 frá Single tree 198,12 cm heildarlengd 962 eða 243.84 cm
Vagn skúffa 37″ X 72″ eða 93.98 cm X 182.88 cm
Vagninn er 84″ eða 213.36 cm heildarhæð X 68″ eða 172.72 cm Heildarbreidd með hjólnöfum er vagninn 192″ að heildarlengd með dráttarsköftum eða 487.68 cm.

Heitir Wagnon Buggy sem hlítur að þýða að þessi vagn sé millistig milli Wagons og Buggy ( Bændavagns og kerru/létts vagns)








Gerður upp af Lemuel King í Chambersburg, Pennsilvaniu segir textinn með myndunum en ég hallast að því að það eigi að vera upphaflegi vagnsmiðurinn vegna þess að skiltið/merkingin á vagninum lítur út fyrir að hafa verið á vagninum um aldur hans og ævi!

Þýtt og yfirlesið Friðrik Kjartansson ásamt skrásetningu

Búslóða fluttninga vagn!Búslóða fluttninga vagn!

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!


No 1. 1- Stærð yfirbyggingar 353,68 m x 170,7 m Verð £ 5500
No 2. 2- Stærð yfirbyggingar 396,24 m x 182,88 m Verð £ 6400
No 3. 3- Stærð yfirbyggingar 445,08 m x 211,68 m Verð £ 7200
No 4. 4- Stærð yfirbyggingar 487,68 m x 213,12 m Verð £ 8000
Með bremsum og fjöðrum.
Skaft fyrir tvo hesta er innifalið í verði