Sjúkravagn #1Sjúkravagn #1
,,Royal Alert Edward Wigan.” Stendur á skjaldar -skiltinu efst á yfirbyggingunni. Svo það mætti komast að þeirri niðurstöðu að vagninn sé á vegum kóngsins af Englandi. Vagninn virðist vandaður og snyrtilegur í frágangi. Lítið meira er hægt að segja því ekki fylgja meiri upplýsingar með aðrar en að myndin er tekin 1889.
Yfirlestur: yfirlestur.is
Mynd fengin að láni frá Lester Dagge á Facebook
Texti: Friðrik Kjartansson