Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Rockaway með 1/4 aukaplássi #113Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Rockaway kvart pláss auka. Engin lýsing í sölubæklingnum. Sporöskjulaga gluggar báðum megin aftarlega á yfirbyggingunni. Aftur draganlegur toppur. Toga skal í steng með dúskinn á endanum, til að draga toppinn aftur. S- laga járn sem áður voru hné til að opna toppa eru notuð sem ornament . Lampar, hlíf framan (dash), fagurlega skreytt uppstig. Vagninn byggður á körfu (perk). Fjaðrabúnaðurinn er langsum að framan tvær fjaðrir en þversum að aftan ein fjöður. Sarven nöf. Útskurður er ekki mikill en samt sjáanlegur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112Rockaway með útskiptanlegt Kúsksæti #112 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Rockaway með útskiptanlegu Kúsksæti. Engin lýsing fylgir vagninum í bæklingnum. Vagninn er með uppstig og aftur dreginn topp. Aftan á yfirbyggingunni er strengur með dúsk á endanum. Toga skal í til að draga toppinn aftur. Lampar eru til staðar og svo er Rockaway skreyttur á hurðum eða boðið upp á skjaldarmerki. Báðum megin aftarlega er gluggi sem er sporöskulaga og gefur vagninum sérstakt útlit. Vagninn er hengdur á þver fjöðrun aftan og tvær fjaðrir langsum að framan. Undir vagninum er slá á milli öxlanna sem kölluð er karfa og málvenja að segja vagninn byggðan á körfu. Sarven nöf eru til staðar. Aðaleinkenni Rockaway er að þakið er látið ná fram yfir kúskinn en í þessu tilfelli nær það aðeins yfir aftar kúsksætið. Gardínur eru til staðar. Fallegar bogalínur eru í gólfi yfirbyggingarinnar sem gefa vagninum fallegri blæ. Undirhlaup er fyrir framhjólin til að geta beygt krappar.Lítið Hammerklæði prýðir líka Kúsksætið. Engar bremsur. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Langferða leigu vagn #111 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Langferða leigu vagn #111Langferða leigu vagn #111 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Langferðavagn til leigu. Er vandaður að sjá og hefur líklega verið það. Vagninn er byggður á körfu. Það er bogadregna sláin undir yfirbyggingunni milli öxla. Afturdraganlegur toppur. Sjá streng efst aftan á yfirbyggingunni. Hlíf er að framan ljósker eru og töluvert af skrauti og útskurði. S-skraut á aftari hliðum ofarlega eða ornament. Vagninn er búinn Sarven nöfum sem voru nýjung á þessum tíma. Virðist vera mjög vandaður vagn hér á ferð, Listaverk. Bremsur ekki sjáanlegar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Léttur Coupé #108 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Léttur Coupé #108Léttur Coupé #108 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Léttur Coupe. Engin lýsing er við vagninn í auglýsingunni. En samt sjáum við að vagninn er mikið skreyttur og útskorinn og töluvert lagt í hann. Afturdraganlegur toppur sjá streng aftast á yfirbyggunni. Yfirbyggingin er bogadregin að neðan uppstig, ljósker, hlíf (dash) framan, byggður á körfu Perk sem er beygða járnstöngin milli öxlanna. Svo er S laga skraut (ornament) á aftari hluta efri hliða. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er búinn nýjunginni sem var um þriggja ára þarna eða Sarven nöfum. Listaverk er eins orðið sem manni kemur í hug. Vagninn er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu ofan á í hönnun síðar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Veltisætis vagninn #70 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Veltisætis vagninn #70Veltisætis vagninn #70 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Veltisætis vagninn hefur engan texta í sölubæklingnum. Vagninn er búinn uppstigi, hlíf framan (dash). Fjögra boga toppur, bremsur ekki sjáanlegar. Litla teikning efst í aðalteikningunni er af veltisætinu. Vagninn er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Sarven nöf í miðju hjólanna. Útskurður til skrauts er greinilegur enda vagninn vandaður í heild. Svo er vagninn byggður á körfu (Perk) sem kallað er stöngin undir vagninum Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Carbriolet með fullvaxna toppnum hefur enga textalýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum á myndinni að hann er með uppstig, hlíf framan, sæti fyrir fjórar manneskjur og svo er hann byggður á körfu stöngin sem er neðst undir vagninum. Ég tel fullvíst að vagninn sé á Sarven nöfum þótt teikningin sé ónákvæm með það. Engar bremsur eru sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Meistarinn #64 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Meistarinn #64Meistarinn #64 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Meistarinn hefur ekki neina lýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum fjögra boga vandaðan topp ásamt Sarven nöfum. Hlíf og þverfjaðrir. Númer 61, 63 og 64 eru allar með nýjum stíl (ný kynslóð) og verða að skoðast í raunveruleikanum til að hægt sé að meta þær að verðleikum en vegna stíls og lokafrágangs eru fáir vagnar sem standa þeim jafnfætis. Í frágangi eru vagnarnir allar af léttari gerðinni. Engar bremsur sjáanlegar. Meistarinn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Prinsinn af Wales #63 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Prinsinn af Wales #63Prinsinn af Wales #63 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Prinsinn af Wales er ekki með neina lýsingu í sölubæklingnum. Vagninn er með fellanlegan vandaðan topp með fimm bogum sem var talið flott. Svo er hann með hlíf framan og á þver fjöðrum ásamt einföldu uppstigi. Engar bremsur sjáanlegar. Teikningin gefur okkur til kynna að vagnkarfan/yfirbyggingin sé fléttuð úr tágum. Sarven nöf prýða líka vagninn. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Jagger vagninn #62Jagger vagninn #62 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Jagger er þessi vagn nefndur og það fylgir engin lýsingartexti. Samkvæmt myndinni að vagninn er á þver fjörðum. Sarven nöf sjáum við líka í hjólmiðju. Tvær persónur hafa sætispláss. Hlíf fremst. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Gasellu vagninn #61 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Gasellu vagninn #61Gasellu vagninn #61 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Gasellan er ekki með textalýsingar í sölubæklingnum. Við sjáum hins vegar á myndinni að hún er með þverfjaðrir, hlíf framan ásamt því að byggð á körfu en það eru stangirnar langsum undir yfirbyggingunni svo er sennilega gott skott að aftan, en það er bara ágiskun. Sarvin nöf sjáum við líka á myndinni. Engar bremsur sjáanlegar. Verulega léttur vagn eins og sjá má af teikningunni og nafninu. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Kriket vagninn #57 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Kriket vagninn #57Kriket vagninn #57 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Kriket vagninn er ekki með topp. Er á hliðar fjöðrum, fjaðra stangirnar langsum með yfir byggingunni. Bein yfirbygging og járnhlíf fremst. Einstaklega létt sæti. Sérbyggð fyrir gangstigið brokk. Flott skott, Skreytt og útskorin. Sarven nöf er nýung á þessum tíma. Léttasti vagninn sem er í notkun nú um stundir. Þyngd frá 72,5748 kíló til 102,058 kíló. Bremsur ekki sjáanlegar.Vagninn er á langsum fjöðrum, eða hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hertoga vagninn #54 uncategorized Hertoga vagninn #54Hertoga vagninn #54 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhrein með út skiptanlegu sæti og með viðbætur í toppi. Fremra sætið brotið saman aftur á bak og aftara sætið er hægt að taka, eins og sést á mynd númer 54 B. Þægileg og passleg fyrir tvær persónur. Þegar eitt sæti er notað er hægt að brjóta saman toppinn upp. Er hægt að breyta á einni mínútu. Sarven nöf sjáum við líka. Svo er líka hægt að fá þessa kerru (buggy) með tveimur föstum sætum, sama útlit. Það er ekki minnst á það í lýsingunni á kerrunni en það eru greinilega lampar á henni. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Létt vagn bænda #47 uncategorized Létt vagn bænda #47Létt vagn bænda #47 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfir bygging og tré hlíf framan (dash). Fjögra boga toppur niðurfellanlegur, hátt sætisbak, að fullu rafhúðaðar samsetningar og stífur, skott kassi að aftan. Góður stíll og fyrir þetta verð mjög eftirsóknarverð. Bremsur ekki sjáanlegar. Sarven nöf um 3 ára gömul uppfinning. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Skráning og þýðing: Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Undirhlaup topplaus #46 uncategorized Undirhlaup topplaus #46Undirhlaup topplaus #46 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfir bygging og tré hlíf framan (dash). Opið sætisbak, riffluð þrep, rafhúðaðar armhvílur og stífur, skott. Lítill beygjuradíus undirgangs hjólar samstæðu. Létt að komast um borð og af. Svo er vagninn búinn Sarven nöfum sem var 3 ára gömul uppfinning þarna. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síða. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja upprunann aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Normal vagninn #44 #45 uncategorized Normal vagninn #44 #45Normal vagninn #44 #45 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Góð, ódýr, sterk og hönnuð fyrir vonda vegi. Viðar hlíf framan (dash) bólstrað skott og opið bak. Mjög þægileg. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er með þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á hönnun síðar. Eins og númer 44 nema að auki með fellanlegum toppi. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Viktoríu létta vagninn #41 uncategorized Viktoríu létta vagninn #41Viktoríu létta vagninn #41 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Fallega útskorin, skreytt og sveigð yfirbygging. Viðarhlíf framan (dash). Fellanlegur toppur vandaður, full rafhúðað járnverk, járnstífur, gegnheilar lykkjur, járn, þrep og járn armhvíla. Ásýndin falleg með góða afspurn. Lítill beygjuradíus og gott að ganga um. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840 þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Léttur langferðavagn byggður á körfu #143 uncategorized Léttur langferðavagn byggður á körfu #143Léttur langferðavagn byggður á körfu #143 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Langferðavagn byggður á körfu með aftur draganlegum topp. Strengurinn aftan á yfirbyggingunni með dúsk á endanum notaður til að draga toppinn aftur. Sagður léttur. Þetta er síðasta listaverkið í bæklingnum en ekki síst. Fallegar línur, góð hönnun og hlutföllin góð. Hann er ágætlega skreyttur með lykkjum, útskurði ásamt S- laga skrauti aftan og ofan við sporöskjulaga gluggann í yfirbyggingunni. Búinn Sarven nöfum. Lampa, fjaðrir langsum og skrautlistar sem mynda línur í yfirborði yfirbyggingarinnar. Svo eru uppstigin skreytt með lykkjum. Lykkjur yfir fjöðrum og undir Kæti sem eru stífur í leiðinni. Karfan (the perk). Stöngin milli öxlanna er hvoru tveggja í senn, þaggar skröltið og tekur hliðar sveiflur. Tók hliðarsveifluna af vagninum í akstri. Skrautið yfir dyrunum og gluggunum smekklegt svo undir hlífinni (dash) fyrir ofan 5 hjólið. Bremsur ekki sjáanlegar. Skorin undir. Í heildina er þessi vagn hreint Listaverk. Þýðing og Skrásetning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Pæton skemmtivagninn #39 uncategorized Pæton skemmtivagninn #39Pæton skemmtivagninn #39 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Þessi stíll er augnakonfekt. Loka frágangurinn er fíngerður og fallinn til sýningar. Allt járnverk að fullu rafhúðað, vönduð málningarvinna og skreytingar, falleg, auðveld og þægilegur vagn. Bremsur ekki sjáanlegar. Sarven nöf 3 ára gömul nýung þarna. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805.Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Lækna Pæton #38 uncategorized Lækna Pæton #38Lækna Pæton #38 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhreinn vagn aðlagaður að notkun læknisins. Sveigð yfirbygging, létt að fara um borð, hátt sætisbak og rúmgóð. Fastur toppur eða ófellanlegur. Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash) og uppstig. Byggður á körfu sem er Stöngin milli öxlanna. Toppurinn virðist vera vandaður. Smíðaður úr best fáanlegu efni. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Pæton með bráðabrygðasæti #35B uncategorized Pæton með bráðabrygðasæti #35BPæton með bráðabrygðasæti #35B FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sá flottasti af öllum létt vögnum (buggies) með bráða brigða sætum. Mynd Pæton með háu og góðu baki útlits eins sæta létta vagn. Eitt handtak og bráða brigða sætið breytir í 2 sæta vagn eins og mynd 35 B sýnir. Sarven nöf. Frágangur er góður ásamt frábærum stíliseringu. Til staðfestingar mælum við með að líta á blaðsíðu 32. Neðri mynd. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Auka sætis vottorð! Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ferða toppurinn #33 uncategorized Ferða toppurinn #33Ferða toppurinn #33 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhrein venjulega er lokafrágangurinn einfaldur. Bein yfirbygging. Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash). Stillanlegt sæti, fellanlegur toppur, þrep sundurgreind. Létta vagninn (the buggy) með gott orð á sér og notuð mest í Suður ríkjunum. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bónus topp vagninn #32 uncategorized Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausa Heimsveldið #31 uncategorized Topplausa Heimsveldið #31Topplausa Heimsveldið #31 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Mjög aðlaðandi og frambærileg létta vagn (buggy). Næstum allt járnverkið rafhúðað. Sarven nöf. Hliðarnar geta komið innlagðar perlum og silfri. Hver einasti hluti með yfirmáta lokafrágangi sem gerir þennan vagn að besta sýningareintaki af vögnum í notkun. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Florance topplausa #30 uncategorized Florance topplausa #30Florance topplausa #30 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Fínn létt vagn (buggy) og sýningafær. Lokafrágangur með rafhúðuðu járnverki við fjaðrir, stífur, þrep, og bak. Hliðarnar stundum skreyttar með silfurskrauti. Venjulega er loka frágangurinn léttur. Heilt yfir er kerran mjög aðlaðandi. Vagninn er byggður á körfu sem er stöngin á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausi Tatarinn #28 uncategorized Topplausi Tatarinn #28Topplausi Tatarinn #28 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sniðugur og fallegur stíll. Járn hlíf (dash) framan, fótstig, leðurklætt skott, rafhúðað sætishandrið og járnið sem fest er í fjaðrirnar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin sem er á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...