Síams Pæton #1

0 Comments 10:19

Ingenhoes-De Bilt er þrykkt á hjólkoppana og er skapari vagnsins í Hollandi!

Vandaður vagn eins og skapari hans lítur út fyrir að hafa verið. Vefsíða um vagnasmiðinn í Hollandi

Smíðaár þessa vagns kemur ekki fram en Ingenhoes & Buitenweg stofnuðu framleiðsluna 1837.


Greinilega er lagður metnaður í smíði og frágang.



Ekki hægt að segja annað en að öll vinna og frágangur sé með betra móti.

Handfangið til að losa sætið/sófann svo hann snúist aftur þannig að hægt sé að hleypa fólki um boð.

Sætið eða sófinn snýr nú aftur svo farþegar geta farið um borð

Skapari vagnsins. Nafn og staður þrykktur á hjólkoppana.

Geymsla fyrir svipuna og eða regnhlífarnar.

Öflugur og vel smíðaður bremsugír.

Ekki amaleg sæti til ferðalaga. Svo eru sessurnar lausar til þrifa. Bara losa beltin sem halda þeim.

Glæsivagn Síams Pæton í fullri notkun. Smíðaár er ekki minnst á.