Síams Pæeton #1 10 December 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 10:19 Hague Holland Voorburg Ingenhoes-De Bilt Er þrykkt á hjólkoppanna og er skapari vagnsins í Hollandi! Vandaður vagn eins og skapari hans lítur út fyrir að hafa verið. Vefsíða um vagnasmiðinn í Hollandi Smíðaár þessa vagns kemur ekki fram en Ingenhoes & Buitenweg stofnuðu framleiðsluna 1837 Greinilega lagður metnaður í smíði og frágang. Ekki hægt að segja annað en öll vinna og frágagnur sé með betra móti. Handfangið til að losa sætið/sófan svo hann snúist aftur þanning að hægt sé að hleypa fólki um boð. Sætið eða sófinn snýr nú aftur svo farþegar geta farið um boð Skapari vagnsins. Nafn og staður þrykktur á hjólkoppanna. Gæti verið geymsla fyrir svipuna eða regnhlífarnar. Öflugur og vel smíðað bremsugír. Ekki amalegur sæti til ferðalaga. Svo eru sessurnar lausar til þrifa. Bara losa beltin sem halda þeim. Glæsivagn Síams Pæton í fullri notkun. Smíðaár er ekki minnst á. Tags: armhvíla, bólstrun, bremsur, fjaðrir langsum, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagn, hlíf framan, lampar, síams pæton, snjall sæti, undirhlaup, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 1. Viltu kannski sjá formálan fyrst? Hestvagnar á tímum Charles II[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fornir vegir horfinna samfélaga #3 Á áttunda áratug tuttugustu aldar afhjúpuðu fornleifafræðingar merkilegan steinaldartréveg nálægt Nieuw-Dordrecht í Hollandi. Þessi forni vegur, sem er tilkomumikill 4.573[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Saga listar í vagnasmíði 2 kafli bls. 3 1 kafli bls 2 1 kafli bls 3 1 kafli bls 4 2 Kafli bls 1 2 Kafli bls 2[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...