Pæton í sérflokki sýningareintak #7 19 June 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 11:42 uncategorized Unnið til margra meistaratitla! Sýninga eintak Pæton smíðaður af Mills frá Paddington um 1900. Þessi fallegi og vel þekkti vagn hefur unnið til margra meistaratititla. Gæða eintak með dráttarskafti og álfaháls.Tilbúinn í að fara sýningarhring. Ekki rugla saman nútíma eftirgerðum. Svanaháls dráttarsköftin og dráttarskaft (tunga). Einning er þarna stykkið sem festast á við járnverkið að framan svo hægt sé að tengja Tvítréð við þegar tungan er notuð. Ef þið horfið vel þá sjást 4 uppstings bólur/stig ofan á stykkinu. Takið eftir snyrtilegu uppstiginu á Nafi framhjólsins. Svona gera ekki nema bestu vagnasmiðirnir. Svo eru náttúrlega uppstig í aftursætið ef vel er að gáð. Einstaklega vandað járnverk og bremsubúnaðurinn nettur en samt sterklegur. Annað dæmi um vandað járnverk. Fimmtahjólið, býður af sér styrkleika og góðan frágang. Tags: ´álftaháls, 1900, aftursæti, bremsu járnverk, bremsubúnaður, dráttarskaft, fallegt eintak, fallegur, fimmta hjólið, gæða eintak, gæða járnverk, hjól, járnverk, king pin, kóngapinni, margfaldur meistari, margföld meistaraverðlaun, mills frá Paddington, naf, naf framhjóls, pæton, svanaháls, sýningareintak, tilbúinn, tunga, tvítré, uppstig, uppstigs bólur, vagn, vagninn Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Léttur flutningavagn fyrir þvott Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fimmta hjólið #1 Höfundur bókarinnar G.A. Thrupp getur ekki hafa verið að tala um neitt annað en ,,Fimmta hjólið”![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...