Sýninga eintak Pæton smíðaður af Mills frá Paddington um 1900. Þessi fallegi og vel þekkti vagn hefur unnið til margra meistaratititla. Gæða eintak með dráttarskafti og álfaháls. Tilbúinn í að fara sýningarhring. Ekki rugla saman nútíma eftirgerðum.Svanaháls dráttarsköftin og dráttarskaft (tunga). Einning er þarna stykkið sem festast á við járnverkið að framan svo hægt sé að tengja Tvítréð við þegar tungan er notuð. Ef þið horfið vel þá sjást 4 uppstings bólur/stig ofan á stykkinu. Takið eftir snyrtilegu uppstiginu á Nafi framhjólsins. Svona gera ekki nema bestu vagnasmiðirnir.Svo eru náttúrlega uppstig í aftursætið ef vel er að gáð.Einstaklega vandað járnverk og bremsubúnaðurinn nettur en samt sterklegur.Annað dæmi um vandað járnverk. Fimmtahjólið, býður af sér styrkleika og góðan frágang.
Beech Tree slökkviliðsvagn í Michigan, 1915. Grand Haven Heimild: Grand Valley ríkisháskólinn. Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: malfridur.is[...]