Pæton í Þýskalandi #3 21 May 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 14:09 uncategorized Svolítið út í eftirlíkingu af fléttuðum sætum. Körfuvagni! Vagninn er með körfusæti sem gæti verið tilvísun í körfu -vagn og þar með eftirlíking af honum Vagninn er svo sem ekki ósvipaður Pæton en samt er ekki hægt að negla gerðin niður. Þetta eintak þarf uppgerð og þá verður hann augnakonfekt. Mér er aldurinn ekki kunnur en giska á að hann sé smíðaður snemma á 20 öldinni. Svolítið sérstök aurhlífin til hliðar við framsætið og ofan við uppstigið. En samt snilldarlega leyst. Hólkurinn upp úr brettinu er sennilega fyrir svipuna. Flott aurbretti og gerðalegur baksvipur. ED KÜHLSTEIN BERLIN er stimplað á hjólkoppanna en það er örugglega fyrirtækið eða einstaklingurinn sem smíðið vagninn Tags: augnaydni, aurhlifar, berlín, bremsur, ed kuhlstein Berlin, eftirlíking, einstaklingur, engir lampar/ljós, fyrirtæki, gera upp, gera við, hjól, hjólkoppar, körfusæti, körfuvagn, kuhlstein, óþekkt gerð, snemma á 20 öldinni, snildarlega leyst, stimplað, tág sæti, uppstig, vagn, vagnasaga, vagninn, yfirhalning Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Örsýn í líf romanfólksins 1900 Grein eftir Liam Henry Heimild: Liam Henry á Facebook skrifaði Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: malfridur.is[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Húsgagna sendivagn #1 Húsgagna sendivagn #1 Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Formáli að ensku bændavögnunum Formáli að ensku bændavögnunum Þýtt úr formála (Preface) bókarinnar The farm waggons of England and Wales, fyrst útgefin 1969 og svo núna endurprentuð með[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...