Omini bus #2 3 January 2023 FrikkiFrikki 0 Comments 07:40 Danmörk Frakkland Perigueux Smíðaður í Frakklandi hjá Dufour Frere & Fils a Perigueux Omini bus staðsettur í Danmörku en smíðaður hjá Dufour freres & Fils í Perigueux í Frakklandi. Smíða ár ekki nefnt. Myndarlegur og snyrtilegur strætó fyrri tíma. Takið eftir afturljósinu vinstra mengin og það er að sjálfsöguð með rauðu gleri. Svo eru afturfjaðrirnar sérstaklega fallegar og gefa vagninum sérstakan blæ. Ágætlega bólstraður og bara snyrtilegur að innan. Skemmtilegt ,,Kýrauga” í hægra framhorninu. Sennileg er svona gluggi í hægra framhorninu líka! Nafn framleiðandans, skaparans á hjólkoppunum. Tags: armhvíla, bólstrun, bremsur, dufour freres & fils, faragnursgrind, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagn, lampar, Omini bus, sæti á þaki, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Franskur Coupé #1 Til sölu í Belgiu í april 2023. Á aðeins kr: 1.850.000. Tilheyrði ríkustu fjölskyldu heims þá! Copé staðsettur nálægt Londerzeel[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...