Montgomery toppurinn #29 15 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:06 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Góður stíll, einfaldur, sniðugur, drjúgur að stærð, rúmgóður, þægilegur og hagkvæmur. Toppurinn niðurfellanlegur, járn hlíf (dash), uppstig. Snotur vagn. Vagninn er byggður á körfu stöngin milli öxlanna virkar sem stöðugleika og koma í veg fyrir skrölt. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Tags: 1860, bremsulaus, engar bremsur, færanleg hilla, færanlegt bak, g&d cook & co, með topp, rúmgóð, uppstig, vagn, vagninn, Þver fjöðrun Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Charles Goodyear Uppfinningamaðurinn sem breytti heiminum en dó snauður og veikur! ,,Ekki fer saman gæfa og gjörvileiki” Charles Goodyear hætti í skóla[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Gamla Vestrið Goðsagnir, mýtur og Oregon slóðin #2 Flutningsvagnar silast um Tahoe á um 1880![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Útfarar vagn Gotneskur #3 Útfarar vagn Gotneskur #3 Mikið listaverk![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...