Markaðsvagn Garðyrkjumannsins #1 11 April 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 10:13 Evrópa uncategorized Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909! Verð £ 2700 burðarþol 20 cwtVerð £ 3000 burðaþol 30 cwtVerð £ 3200 burðarþol 40 cwtVerðin innihalda bremsur og allt eins og myndin sýnir! Smelltu hér ef þú veist ekki hvað CWT er! Tags: 2700, 3000, 3200, burðaþol, cwt, farið á markaðinn, garðyrkjumaður, garðyrkjumanns vagninn, garðyrkjumenn, innihald, markaðsvagn, með bremsur, mynd, thomas stell, vagn fyrir markaðinn, Vagn garðyrkjumannsins, vagna og yfirbyggingasmiður, vagnasmiður, verð, yfirbyggingasmiður Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Coca Cola sendiferðavagn #2 Coca Cola vagn dregin af múlhestum, Chattanooga, 1905. Svarthvít ljósmynd af Landan Smith á múldregnum Coca-Cola vagni. Óþekktur maður stendur[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Brougham #6 Enskur Brougham uppgerður 1978 Smíðaður einhvern tímann á 19. öld í Englandi og uppgerður vandlega 1978 Lítill Brougham tveggja manna[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Útfararvagn #7 Útfararvagn #7 Ef að líkum lætur er uppgerðarvinnan að byrja! Eigandi segir frá Nú er hafist handa við að gera upp þennan[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...