C fjaðra vagninn #103 21 December 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:53 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Langferðavagn C fjarða án textalýsingar. Við sjáum annars tvö handföng annað fyrir dyrnar inn i vagninn og hinar fyrir geymslu (skott) undir sæti vagnsins. Líklega er toppurinn opnaður með strengnum aftast og efst á yfirbyggingunni. C fjaðrirnar eru náttúrlega bara listform í þessum vagni, viðhafnarklæði eða Hammer klæði eru á Kúsksætinu. Alveg aftast sést móta fyrir tengdar mömmusæti (rattlingseat); en þetta er pallur til að standa á fyrir fylgdarmenn og eða þjóna. Fyrir ofan glugganna eru leðursvuntur sem geta verið rúllað niður og til að veita meira skjól. Þessi vagn er hrein dásemd og listaverk. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Sarven nöf prýða vagninn líka og var nýjung á þessum tíma. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Tags: c fjaðrir, c spring coach, gardínur, hammer klæði, opnanlegur toppur, sarven nöf, skott, tengdarmömmu sæti, þjóna pallur Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Strætis og víðavagnsmyndir USA Hestvagnar og fólk, það er málið! Elsie, North Main Michigan Ískaupmaður í New York Ískaupmaður í New York Fjölskylda við[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
USA Bændavagnar Wagons myndlist! Hér er hver snilldin á fætur annari![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...