Hestvagnasetrið.org uncategorized Léttur langferðavagn byggður á körfu #143

Léttur langferðavagn byggður á körfu #143

0 Comments 07:58


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Langferðavagn byggður á körfu með aftur draganlegum topp. Strengurinn aftan á yfirbyggingunni með dúsk á endanum notaður til að draga toppinn aftur. Sagður léttur. Þetta er síðasta listaverkið í bæklingnum en ekki síst. Fallegar línur, góð hönnun og hlutföllin góð. Hann er ágætlega skreyttur með lykkjum, útskurði ásamt S- laga skrauti aftan og ofan við sporöskjulaga gluggann í yfirbyggingunni. Búinn Sarven nöfum. Lampa, fjaðrir langsum og skrautlistar sem mynda línur í yfirborði yfirbyggingarinnar. Svo eru uppstigin skreytt með lykkjum. Lykkjur yfir fjöðrum og undir Kæti sem eru stífur í leiðinni. Karfan (the perk). Stöngin milli öxlanna er hvoru tveggja í senn, þaggar skröltið og tekur hliðar sveiflur. Tók hliðarsveifluna af vagninum í akstri. Skrautið yfir dyrunum og gluggunum smekklegt svo undir hlífinni (dash) fyrir ofan 5 hjólið. Bremsur ekki sjáanlegar. Skorin undir. Í heildina er þessi vagn hreint Listaverk. Þýðing og Skrásetning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is