Léttur langferðavagn byggður á körfu #143 27 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 07:58 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Langferðavagn byggður á körfu með aftur draganlegum topp. Strengurinn aftan á yfirbyggingunni með dúsk á endanum notaður til að draga toppinn aftur. Sagður léttur. Þetta er síðasta listaverkið í bæklingnum en ekki síst. Fallegar línur, góð hönnun og hlutföllin góð. Hann er ágætlega skreyttur með lykkjum, útskurði ásamt S- laga skrauti aftan og ofan við sporöskjulaga gluggann í yfirbyggingunni. Búinn Sarven nöfum. Lampa, fjaðrir langsum og skrautlistar sem mynda línur í yfirborði yfirbyggingarinnar. Svo eru uppstigin skreytt með lykkjum. Lykkjur yfir fjöðrum og undir Kæti sem eru stífur í leiðinni. Karfan (the perk). Stöngin milli öxlanna er hvoru tveggja í senn, þaggar skröltið og tekur hliðar sveiflur. Tók hliðarsveifluna af vagninum í akstri. Skrautið yfir dyrunum og gluggunum smekklegt svo undir hlífinni (dash) fyrir ofan 5 hjólið. Bremsur ekki sjáanlegar. Skorin undir. Í heildina er þessi vagn hreint Listaverk. Þýðing og Skrásetning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is Tags: 1860, bremsulaus, byggður á körfu, engar bremsur, fjögra fjaðra vagn, fjögra hjóla vagn, g & d cook & co, lampar, ljós, lokaður vagn, luktir, ornament, skorinn undir, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Topplausa Fíladelfía #11 Topplausa Fíladelfía #11 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Formáli að ensku bændavögnunum Formáli að ensku bændavögnunum Þýtt úr formála (Preface) bókarinnar The farm waggons of England and Wales, fyrst útgefin 1969 og svo núna endurprentuð með[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Eldhúsvagn í Texas vestrinu #2 Gullmoli þessi mynd! Heimild: Old West Remembered Facebook Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...