Wagonett #2

0 Comments 09:57

Wagonett í Barcelona verið vönduð upphaflega en þarf góða yfirhalningu. Smíðaður um 1920. Upprunin í Frakklandi segir núverandi eigandi!

Armhvílur og sæti mjög vönduð og allt járnverk líka.

Boginn í gólfinu að aftan sýnir einbeitta viðleitni í að vanda það sem lengi á að standa.

Aurbretti og tvöfalt uppstig