Vagninn með niðurfellanlega barnasætið #67 12 November 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:14 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Vagninn er búinn niðurfellanlega barnaframsætinu. Ekki er texti við myndina í heimildunum frá 1860. En við sjáum að vagninn er með uppstig þótt lítið fari fyrir þeim á myndinni og hann er með fimm toppboga vandaðan topp. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Það sést nú ekki vel en sennilega er hann á Sarven nöfum. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Vagninn er eining byggður á körfu (Perk) sem kallað er. Tags: armhvíla, bólstrun, bráðabrygðasæti, bremsulaus, engar bremsur, fellanlegur toppur, fimm boga, fjögra hjóla vagnar, hlíf framan sarven nöf, húdd, tveggja fjaðra vagn, uppstig, þversum fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Conestoga vagninn #1 Vöruskip óbyggðanna! Heimild: þýðing á grein eftir Minakshi minakshi Facebook Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: málfríður.is[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Dauðadals vagnarnir! Borax vagnarnir sem fluttu Borax úr námunum í Dauðadalnum! Myndbönd frá Engels Coach Shop Vagnasmiðnum í Montana![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Slökkviliðs vagn 39 #1 Gufuknúin slökkviliðsvél í hestvagni kvödd í New York 1914 Bandaríkjamenn kalla alla eða flesta slökkviliðs bíla slökkvi vélar eða Engine.[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...