Útfararvagn #7

0 Comments 08:21


Ef að líkum lætur er uppgerðarvinnan að byrja!


Eigandi segir frá

Nú er hafist handa við að gera upp þennan útfararvagn frá árinu 1900, frá bænum Alle í Ajoie. Jura í Sviss. Fyrsta verkefnið áður en við tökum hann í sundur er að rétta af framvagninn sem er skakkur eftir nokkra árekstra.

Reyndar, þegar ég sé ástandið á hjólunum, velti ég fyrir mér hvort kúskur þessi hafi ekki átt að aka til baka frá erfidrykkjum eftir jarðarfarir vegna „ofþreytu“!

Mér sýnist hann hafa rekist á alla kantsteina í þorpinu, jafnvel beislið er rispað utanvert.








Heimild: The Antique Carriage Collectors Club: LeCharron.ch´s Post Facebook.

Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is

Skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur. malfridur.is