Tag: tveggja fjaðra vagn
Húsgagna sendivagn #1Húsgagna sendivagn #1
Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!
Prest Pæton körfuvagn #4Prest Pæton körfuvagn #4
Frá Flæmingjalandi, Prest Pæton. Gegnheil yfirbygging, allur málmur er heill og með sköftum/dráttarkjálkum. Hjólin eru slæm. Var keyptur til að gera upp en hefur breyst. $650 staðsett nálægt Virginíu. Fredericksburg,
Tímans tönn hefur beitt sér!
Skilti frá framleiðanda. Erfitt er að lesa úr þessu en möguleiki er að hann hafi verið smíðaður 1895?
Léttavagn frá 1860 til 1869 #1Léttavagn frá 1860 til 1869 #1
Buggy eins og hún heitir á frummálinu, einstaklega fallegt eintak!
Olmsted Falls geymir þessa gullfallegu léttakerru (Buggy). Stór glæsileg léttakerra smíðuð 1860 til 1869 eða á þeim áratug. Uppgerð í það ástand sem eru gæði fyrir safn fyrir einhverjum árum síðan. Það finnst ekki betra eintak af orginal léttakerru. Alltaf geymd inni við bestu aðstæður, raka og hita. Getur aðeins verið sýnd áhugasömum með fyrir fram pöntun á tíma.
Þýðandi og skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is