Evrópa Spán uncategorized Pæton Spider #15Pæton Spider #15 FrikkiFrikki 0 Comments Vagn í sérflokki vegna útlits og umhirðu! Cartagena, Mucia Spáni. Verð í nóvember 2023 €3.500 Flokkast sem ,,Buggy” Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Léttur Coupé #108 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Léttur Coupé #108Léttur Coupé #108 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Léttur Coupe. Engin lýsing er við vagninn í auglýsingunni. En samt sjáum við að vagninn er mikið skreyttur og útskorinn og töluvert lagt í hann. Afturdraganlegur toppur sjá streng aftast á yfirbyggunni. Yfirbyggingin er bogadregin að neðan uppstig, ljósker, hlíf (dash) framan, byggður á körfu Perk sem er beygða járnstöngin milli öxlanna. Svo er S laga skraut (ornament) á aftari hluta efri hliða. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er búinn nýjunginni sem var um þriggja ára þarna eða Sarven nöfum. Listaverk er eins orðið sem manni kemur í hug. Vagninn er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu ofan á í hönnun síðar. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Coupe Rockaway #102 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Coupe Rockaway #102Coupe Rockaway #102 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Coupe Rockaway er ekki með texta í sölubæklingnum. Opnanlegur toppur dreginn aftur. Strengur aftast og efst á yfirbyggunni. Uppstig, lampar, skrautlykkja aftan yfir fjöðrinni sem er stífa í leiðinni, hlíf framan (dash). Vagninn er byggður á körfu (perk). Járnslá sem tengir fram og aftur öxull. Svo er sporöskjulaga gluggi aftast á yfirbyggingunni og annar skreyttur efst í hurðinni. Skraut (onamet) aftan og ofan við sporöskulaga gluggann, líklega bara til skrauts. Bremsur ekki sjáanlegar. Veglegur vagn og mikið Listaverk. Vagninn er á þver fjöðrum framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Vagninn er á Sarven nöfum sem var nýjung 1860. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69Carbriolet búinn fullvöxnum topp #69 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Carbriolet með fullvaxna toppnum hefur enga textalýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum á myndinni að hann er með uppstig, hlíf framan, sæti fyrir fjórar manneskjur og svo er hann byggður á körfu stöngin sem er neðst undir vagninum. Ég tel fullvíst að vagninn sé á Sarven nöfum þótt teikningin sé ónákvæm með það. Engar bremsur eru sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Meistarinn #64 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Meistarinn #64Meistarinn #64 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Meistarinn hefur ekki neina lýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum fjögra boga vandaðan topp ásamt Sarven nöfum. Hlíf og þverfjaðrir. Númer 61, 63 og 64 eru allar með nýjum stíl (ný kynslóð) og verða að skoðast í raunveruleikanum til að hægt sé að meta þær að verðleikum en vegna stíls og lokafrágangs eru fáir vagnar sem standa þeim jafnfætis. Í frágangi eru vagnarnir allar af léttari gerðinni. Engar bremsur sjáanlegar. Meistarinn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Prinsinn af Wales #63 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Prinsinn af Wales #63Prinsinn af Wales #63 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Prinsinn af Wales er ekki með neina lýsingu í sölubæklingnum. Vagninn er með fellanlegan vandaðan topp með fimm bogum sem var talið flott. Svo er hann með hlíf framan og á þver fjöðrum ásamt einföldu uppstigi. Engar bremsur sjáanlegar. Teikningin gefur okkur til kynna að vagnkarfan/yfirbyggingin sé fléttuð úr tágum. Sarven nöf prýða líka vagninn. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Jagger vagninn #62Jagger vagninn #62 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Jagger er þessi vagn nefndur og það fylgir engin lýsingartexti. Samkvæmt myndinni að vagninn er á þver fjörðum. Sarven nöf sjáum við líka í hjólmiðju. Tvær persónur hafa sætispláss. Hlíf fremst. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Gasellu vagninn #61 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Gasellu vagninn #61Gasellu vagninn #61 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Gasellan er ekki með textalýsingar í sölubæklingnum. Við sjáum hins vegar á myndinni að hún er með þverfjaðrir, hlíf framan ásamt því að byggð á körfu en það eru stangirnar langsum undir yfirbyggingunni svo er sennilega gott skott að aftan, en það er bara ágiskun. Sarvin nöf sjáum við líka á myndinni. Engar bremsur sjáanlegar. Verulega léttur vagn eins og sjá má af teikningunni og nafninu. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Álmbæjar toppurinn #51 uncategorized Álmbæjar toppurinn #51Álmbæjar toppurinn #51 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Nýr og fallegur stíll, smíðuð af besta fáanlega efni og handverki. Einfaldur og fínn frágangur. Skermur/toppur úr silki eða leðri. Fallegt skraut á hliðum. Myndin sýnir vagn með Sarven einkaleyfis járn nöfunum, frábær framför frá fyrri gerð hjóla og þau sterkustu í notkun. Þeir sem vilja létta og sniðugan létt vagn verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa. Nýjasti stíllinn og virkilega fínn. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Stúdenta vagninn #50 uncategorized Stúdenta vagninn #50Stúdenta vagninn #50 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Mjög létt og sniðugur stíll. Skreyttar hliðar, skreyttar langsum stangir milli öxla ásamt raf húðuðum þrepum. Fín lokavinna. Nýjasta hönnunin t.d. Sarven nöf. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Á milli fjarðanna langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa vagns. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja upprunann aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ferða toppurinn #33 uncategorized Ferða toppurinn #33Ferða toppurinn #33 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhrein venjulega er lokafrágangurinn einfaldur. Bein yfirbygging. Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash). Stillanlegt sæti, fellanlegur toppur, þrep sundurgreind. Létta vagninn (the buggy) með gott orð á sér og notuð mest í Suður ríkjunum. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bónus topp vagninn #32 uncategorized Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausa Heimsveldið #31 uncategorized Topplausa Heimsveldið #31Topplausa Heimsveldið #31 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Mjög aðlaðandi og frambærileg létta vagn (buggy). Næstum allt járnverkið rafhúðað. Sarven nöf. Hliðarnar geta komið innlagðar perlum og silfri. Hver einasti hluti með yfirmáta lokafrágangi sem gerir þennan vagn að besta sýningareintaki af vögnum í notkun. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausi Tatarinn #28 uncategorized Topplausi Tatarinn #28Topplausi Tatarinn #28 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sniðugur og fallegur stíll. Járn hlíf (dash) framan, fótstig, leðurklætt skott, rafhúðað sætishandrið og járnið sem fest er í fjaðrirnar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin sem er á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Tréspóna toppurinn #25 uncategorized Tréspóna toppurinn #25Tréspóna toppurinn #25 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sænskan styður þessa þýðingu á nafni vagnsins en á sænsku heitir hann träull (tréull). Kannski átti nafnið að ýta undir hvað þægilegt væri að aka um í vagninum? Mjög tignarlegur stíll með máluðu skotti og viðar- hlíf (dash) framan. Snyrtilega skreyttur, uppstigið með skítahlíf yfir, járnslegin handrið og spangir, Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna sem er stöðugleika og afskröltbúnaður. Fellanlegur toppur með handfangi. Kemur með Óperu ekils sæti eða ekki (Opera board). Svipaður og númer 4. en mun fínni fágangur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Sport vagninn #22 uncategorized Sport vagninn #22Sport vagninn #22 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Skrautfræstar hliðar meira en númer 21. Vandaður frágangur. Sport-vagninn hefur fengið heims viðurkenningu fyrir íburð og fegurð. Mjög rúmgóður en yfirbyggingin stendur nokkuð hátt frá jörðu. Vagninn (the buggy) er byggð á körfu stöngin sem er á milli öxlanna til að aukins stöðugleika. Bremsur ekki sjáanlegar. Er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausa borgin #21 uncategorized Topplausa borgin #21Topplausa borgin #21 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirbyggingin með háum hliðum og að framan járnhlíf (dash). Hliðar panillinn skrautfræstur og röndóttur. Skottið saumað og rykkt, járnklætt uppstig og járnbrautarsæti svo er líka hægt að fá lokafrágang svartan. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo vinsælt vagna hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausa Fíladelfía #11 uncategorized Topplausa Fíladelfía #11Topplausa Fíladelfía #11 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Eins og númer 7. Enn án topps. Einföld, sniðug, létt og þægileg. Létt vagn (the buggy) er byggð á körfu; stöng milli öxla sem veitir stöðugleika. Bremsur ekki sjáanlegar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Jósefína topplausa #10 uncategorized Jósefína topplausa #10Jósefína topplausa #10 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Vagn no 10. Ekki veit ég hvers vegna vantar 3 á milli, kannski prentvilla sem fékk að halda sér í 160 ár óbreytt. Við skulum kalla þennan Jósefínu topplausu. Mjög létt með engan topp. Má hengja á kross eða stangarfjaðrir. Er mjög létt og seig í hraðakstri. Létta vagn (buggy) er byggð á körfu stöngin milli öxlanna sem veitir bæði stöðugleika og þaggar skröltið. Engar bremsur. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fíladelfíutoppurinn #7 uncategorized Fíladelfíutoppurinn #7Fíladelfíutoppurinn #7 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stíll sem notaður er mikið í Fíladelfíu og hefur orðið mjög vinsælt farartæki. Lokafrágangurinn er látlaus en mjög nettur og skemmtilegur. Panel klæddar hliðar og ríkulegt skraut. Leður skjólborð, hlíf (dash) fellanlegur toppur með fjarðrarstýrðu handfangi. Karfan er stöng sem er á milli öxla er stöðugleika og tekur af skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Boxskutlan #6 uncategorized Boxskutlan #6Boxskutlan #6 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Númer 6. Besta og vinsælasti létta vagninn (buggy). Bráðabrygða sæti . Ný uppfinning. Vagninn er rúmgóður, léttur og hannaður fyrir tvo eða fjóra farþega með tveimur sætum að framan og tveimur að aftan. Loka frágangur með fimm boga topp fellanlegur og með handfangi fjarðartengt til að fella og reisa toppinn; Járnuð samskeyti og flott skraut. Þessu farartæki er skilað einföldu en vel frágengengnu. Létta vagninn (the buggy) er byggð á ,,körfu”; stöng milli öxla sem gefur stöðugleika og taka fyrir skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. 6 b Sama og númer 6 nema með aukasæti. Bremsur ekki sjáanlegar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Stolt Suðursins #4 uncategorized Stolt Suðursins #4Stolt Suðursins #4 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Viðeigandi nafn fyrir þennan vagn (buggy) sem er vel viðurkennd og notuð í hverju horni Suðursins. Sambrjótanlegt og reisanlegt húdd með handfangi staðsett í vagninum. Frábær þekking virkjuð af gamla skólanum. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn byggður á körfu, stöngin milli öxlanna. Samsetningar að fullu járnstyrktar ásamt armhvílu, spangir, og svo framvegis. Kaupandi ræður hvort hann fær venjulega lokavinnu eða fína lokavinnu á vagninum. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bandaríkin Norður Ameríka Ridgeway Wisconsin Læknis létt vagn #1Læknis létt vagn #1 FrikkiFrikki 0 Comments Nýuppgerð og falleg! Þessi læknis létta kerra er uppgerð af Amish fólki. Er staðsett í Ridgeway Wisconsin USA. Smíðaár er ekki vitað. Lesa áfram ...Lesa áfram ...