Tag: húdd

Pæton skemmtivagninn #39Pæton skemmtivagninn #39

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Þessi stíll er augnakonfekt. Lokafrágangurinn er fíngerður og fallinn til sýningar.

Allt járnverk er að fullu rafhúðað, vönduð málningarvinna og skreytingar, falleg, auðveld og þægilegur vagn.

Bremsur eru ekki sjáanlegar.Sarven nöf 3 ára gömul nýjung þarna.

Vagninn er á þverfjöðrum, ekki hliðarfjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna.

Hann varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805.

Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Lækna Pæton #38Lækna Pæton #38

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860



Pæton með bráðabrygðasæti #35BPæton með bráðabrygðasæti #35B

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860



Auka sætis vottorð!



Ferða toppurinn #33Ferða toppurinn #33

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Klúbb Milord #1Klúbb Milord #1

0 Comments

Maciej Musial ásamt föður sínum á þennan Milord og gaf mér góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar. Smíða ár ekki vitað. Pólland. Heimild: Maciej Musiał eigandi sem aulýsti á Antique Carriages Facebook







Tréspóna toppurinn #25Tréspóna toppurinn #25

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Strætis og víðavangsmyndir London Stóra BretlandStrætis og víðavangsmyndir London Stóra Bretland

0 Comments






Borgar toppurinn #23Borgar toppurinn #23

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sport vagninn #22Sport vagninn #22

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Reyrhliða vagninn #19Reyrhliða vagninn #19

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Concord með topp #15Concord með topp #15

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Concord vagninn er á 2 fjöðrum langsum undir yfirbyggingunni, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna úti við hjól. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Vegna skemmda í 160 ára bæklingnum var þetta næsta kerra að kynna, en vafalaust eru einhverjir demantar týndir inn í fortíðina og koma aldrei til með að sjást aftur, því miður. Á milli fjaðrana langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa létta vagns sem eru með fjaðrir langsum undir yfirbyggingunni.

Fíladelfíutoppurinn #7Fíladelfíutoppurinn #7

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Boxskutlan #6Boxskutlan #6

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Drottningar Pæton #5Drottningar Pæton #5

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Stolt Suðursins #4Stolt Suðursins #4

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gimsteinninn #3Gimsteinninn #3

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Barouche Landau #1Barouche Landau #1

0 Comments

Hestvagn fyrirmenna Stóra Bretlands nítjándu aldar


Heimild: Carriage & coaches: theyr history & their evolution úgefin 1912
Tók saman og þýddi textan: Friðrik Kjartansson