Tag: farartæki

Hansom á tímamótum #2Hansom á tímamótum #2

0 Comments

1905 var New York borg á mörkum útblástursfarartækja og tilkoma leigubílsins markaði verulega breytingu í borgarsamgöngum. Hinn táknræni guli leigubíll sem við þekkjum í dag átti enn eftir að koma á fót en hestdregnu leiguvagnarnir og fyrstu vélknúnu farartækin voru farin að ráða yfir götunum. Þessi umbreyting endurspeglaði öran vöxt borgarinnar og aukna eftirspurn eftir hagkvæmum samgöngumöguleikum þar sem íbúafjöldi hennar jókst og iðandi borgarumhverfi þróaðist. Leigubílainnréttingar frá 1905 voru oft með áberandi hönnun, með rúmgóðri til að hýsa farþega og eigur þeirra. Þessir fyrstu leigubílar voru venjulega málaðir í líflegum litum, skreyttir koparfestingum og tjaldhimnum til að verja farþega frá veðuröflunum.

Farartækin voru tákn framfara og veittu New York-búum nýfengið frelsi til að ferðast auðveldara um borgina. Þessi samgöngumáti varð samheiti við hraðskreiðan lífsstíl borgarbúa, sem gerði þeim kleift að fara yfir fjölfarnar leiðir borgarinnar og falin húsasund. Þegar leigubíllinn náði vinsældum varð hann nauðsynlegur þáttur í sjálfsmynd New York borgar. Um 1910 myndu nýjungar í bílatækni og uppgangur leigubílafyrirtækja umbylta samgöngum í þéttbýli enn frekar. Guli leigubíllinn, sem er undirstaða landslags borgarinnar, myndi brátt koma fram og treysta stöðu leigubílsins sem helgimyndatákn New York. Þessi þróun mótaði ekki aðeins hvernig New York-búar hreyfðu sig heldur setti einnig grunninn að hinu flókna og kraftmikla samgöngukerfi sem er í borginni í dag.


Heimild: Fengið að láni frá History pictures Facebook

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Ekki venjubundin dráttardýr #1Ekki venjubundin dráttardýr #1

0 Comments

Hestar hafa verið aðaldýrategundin til að draga vagna í gegnum aldirnar. Næst á eftir koma uxar, múldýr og asnar. Allir voru þeir nokkuð algengir þegar knúið var á þessi farartæki. Hér eru nokkur minna þekkt dýr sem notuð voru til að draga farartæki í Ameríku og Evrópu á 19. og snemma á 20. öld. Í Alaska og Kanada voru elgir furðu vinsælir, sérstaklega þar sem erfiðara var að finna hesta eða komast út á þessum einangruðu villtu stöðum. Í óbyggðum Ameríku voru vísundar og elgur tamdir að vissu marki. Svo áttum við sebrahesta vinsæla meðal yfirstéttar í Evrópu og Bretlandi. Frá 1890 til 1940 var augljóslega einbeitt viðleitni elítunnar til að temja sebrahesta frá Afríku. Sebrahestar voru þjálfaðir til að draga farartæki og jafnvel til reiðar, allt þó ekki til mikillar velgengni. Um 1940 höfðu flestir aðalsmenn gefist upp á að temja sebrahestinn og létu sér nægja að láta hann eftir villtan og óstýrilátan eins og náttúran ætlaðist til. Við elskum að halda sögunni lifandi!



Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson

Heimild: Northwest Carriage Museum á Facebook.

Yfirlestur: malfridur.is

Póstvagn #602Póstvagn #602

0 Comments

Concord vagn til sýnis á alþjóðafluvellinum í El Paso!



Á skiltinu stendur eftirfarandi:

Concord póstvagn #602 – Saga og menningararfur

Þessi níu farþega Concord langferðavagn var pantaður 25. mars 1899 af Mr. F.J. Woodside til heimilis í El Paso, Texas. Vagninn var smíðaður af Abbott & Dowing póstvagna

fyrirtækið Concord, NH og var fluttur 31. júlí 1899.

Á átjándu og nítjándu öld Ameríku varð póstvagninn aðalfarartækið að meirihluta beggja alda. Þrátt fyrir velgengni voru eldri póstvagnar mjög óþægileg farartæki oftast.

1827 breytti Concord-póstvagninn hlutunum svo um munaði. Til sögunnar komu leðurbelti/borðar undir yfirbygginguna sem kom með sveifluhreyfinguna sem gerði ferðalagið þolanlegra.

Með framþróun póstvagnsins uxu ræningjar og banditar. Með aukningu á ránum á gullæðistímabilinu gerðu eigendur miklar ráðstafanir til að vernda farþega og farangur.

Langferðavagnaeigendur réðu vopnaða verði og festu öryggisskápa og box við gólfið og réðu silfursmiði til að smíða járn utan um þá svo þyngd öryggisskápanna var ekki of mikil

fyrir ræningjana til að flytja. Með komu járnbrautanna byrjaði endir gullaldarskeiðs póstvagnanna. Concord-póstvagnaarfleifðin lifir áfram sem minnismerki um hughreysti frumkvöðla og hjálpaði til við að þróa landið okkar inn í framtíðina.



Texti og myndir Fengngið að láni frá Wagon Masters á Facebook Co Dave Mason

Skráði og þýddi: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is


Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 2Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 2

0 Comments
Tilgátumynd um hestateymi Salomons konungs og einn af vögnum hans.

Við finnum Salomon í söngvum Salomons smíða giftingarvagna úr sedrusviði með súlum úr gulli, sennilega haldandi uppi tjaldi. Við sjáum ljóðræna lýsingu skáldsins Nahum. Bergmálið hefur þagnað. Um framtíð ríkisins. „Til hljóðsins af vögnunum skröltandi upp og niður strætin og þeir fagna hver í mót öðrum undir hvíslandi hljóðum svipunnar, skrölt hjólanna, stökk hestanna og stökkvandi vagnanna;“ Til annarra ummæla á öðrum stað í sama riti: „Hófadynur hesta, harðahlaup hesta, hraðakstur vagna, og vagnagnýr hjólanna“; Allt segir frá því sem menn sáu þegar þeir komu fram á spámann eyðimerkurinnar með vagna og hávaða frá hinni fjölmennu borg.

Á safni í New York er hjól af egypskum stríðsvagni sem fannst í múmíugröf við Dashour sem Henry Abbott læknir fann. Það er 99,06 sentimetrar á hæð, nafið er 36,83 sentimetrar á lengd og 12,7 sentimetrar í þvermál og var það unnin úr tré. Meðfylgjandi öxull úr viði sem var renndur niður til endanna og mældist frá 7,62 sentimetrum til 5.94 sentimetra í ummál. Óvenjuleg stærð og lengd þessara nafa er mjög áberandi í svo litlu farartæki sem egypski vagninn er. Pílárarnir eru sex talsins. Ummál 3,35 sentimetra næst (hjólbarða hringnum) félögunum. Pílárarnir breikkar svo inn að nafinu. Næst félögunum en næst nafinu er ummál Píláranna 5,08 sentimetrar og 35.052 sentimetrar að lengd. Félagarnir (hjólbarðinn) er tvöfaldur innri og ytri hringur. Innri félagarnir í hringnum skeytast ekki saman eins og þeir gera í dag (1877) en eru tengdir hálft í hálft inn á hver annan um 7,62 sentimetra. Félagarnir 3,81 sentimetra þykkir á báða vegu. Ytri hringur félaganna (ytri hjólbarðinn) er samsettur úr 6 félögum en þeir eru samsettir með tappa og eru stungnir allan hringinn með götum. Skinnband gætu hafa þrætt þessi göt. Hringirnir var vafðir saman. Heildarhæð á tvöföldum hjólbarðaprófílnum 8,636 sentimetrar. Heildarbreiddin á hjólbarðaprófílnum 3,81 sentimetri.

Af fornum höggmyndum, sem varðveittar eru frá Níníve og Babýlon og sumar eru í British Museum, sjáum við að stríðsvagnar voru notaðir áfram á stóru sléttunum til veiða og í hernaðarskyni. Stríðsvagnar Assýringa voru stærri en egypskir og áttu að flytja þrjár eða fleiri manneskjur. Þeir virðast líka langtum þyngri í sniðum.

Grikkir notuðu vagna og í umsátrinu um Tróju, sem Hómer hefur gert ódauðlega í kvæði sínu, er sagt að allir helstu hermenn beggja stríðsaðila hafi farið í stríð og barist af vögnum sínum. En er árin liðu notuðu Grikkir ekki lengur stríðsvagna heldur voru það aðeins keppnir og kappræður á almannafæri, stórhlaup og skemmtanir. Ereþeus konungur í Aþenu er sagður vera fyrstur manna til að beita fjórum hestum fyrir hvern vagn. Eftir það var orðið algengt að nota fjóra hesta á hverjum vagni í keppnisgreinunum. Grískir stríðsvagnar voru allir sveigðir fyrir framan og frekar stærri og á hærri hjólum en í Egyptalandi. Sjá mynd 1 og 2.

Rómverska þjóðin tók upp hestvagninn eftir því sem hún varð valdameiri og höfðu vagnar einnig verið í notkun um árabil í nágrannaríkinu Eþíópum, sem var þá nálægt því að vera þeirra eigið land á Ítalíuskaganum. Eþíópar urðu fyrstir til að setja húdd/skerm yfir opinn hestvagn, tveggja hjóla vagn. Þeir skreyttu vagninn ásamt húddinu með þessum fallegu línum og skrautlegum áprentuðum sem við þekkjum úr leirkeragerðinni. Rómverski vagninn var aðallega notaður í borgum á hátíðum og ríkisviðburðum en ekki til daglegra nota. Í Páfagarði í Róm er enn til fallegt líkan af einum slíkum. Afrit af því og hestunum, sem teiknuðu það, er að finna í safninu í South Kensington. Sjá mynd 1 og 2.

Egypskur-burdarvagn-Litter

Heródótos (450 f.Kr.) og aðrir ritarar segja frá farartækjum Scythians til forna. Þetta voru menn af þjóðflokki manna sem bjuggu í grennd við Kaspíahaf og ráfuðu um með stórar nautgripahjarðir og hesta. Scythians notuðu grófgerðan, tveggja hjóla vagn. Vagninn var eins og pallur. Á hann var sett einhvers konar býflugnahús úr hesliviði alsett dýrahúðum eða reyr. Er þeir stöðvuðu þessi býflugnahús voru þá teknir af kerrunum og lagðir á jörðina til mannfólkið gæti búið í þeim. Líktist þessi skjóltjöld Romanfólksins.

Stríðsvagnar Persa voru stærri og þunglamalegri en þeir sem voru áður. Þeir virðast hafa verið notaðir til að búa til eins konar skotturn á vagninn, og úr honum gátu ýmsir kappar skotið eða kastað spjótum. Vagnarnir voru með bogadregið járn sem líktist sverðum standandi út úr öxl trésins. Persar áttu einnig bifreiðar sem notaðar voru við líkfylgd og konungur eða aðalsmaður sá í hópi manna þar sem hann gekk um á eins konar hásæti er steig mörg þrep upp á við.

Persar og stríðsvagnar þeirra með sverðin út úr hjól-nöfnunum!

Dacians, sem bjuggu í Wallachia á bökkum Dónár og hluta Ungverjalands, lögðu Rómverja undir sig í kringum árið 300. Vagnar þeirra eru höggnir á minnisvarða Rómverja og minna einna helst á persnesku vagnana. Þeir eru á tveim hjólum og dregnir af tveim hestum. Lögun er sambærileg við stóran ferhyrndan kassa eða kistulaga kassa og á honum er minni kassi sem er samsettur úr sætum fyrir farþegana. Hjólin eru sex talsins og víkka í endana á felgunum. Þannig vagn er túlkaður á Terra Kotta-undirstöðu í British Museum.

Alexander mikli, konungur í Makedóníu, herjaði á Asíu og hélt til Indlands. Hann kom í móti honum á bökkum Indíusar, er Porus konungur átti að herja á. Í her hans voru allmargir fílar, vagnar nokkur þúsund, og á hverjum vagni sex manns. Sagnfræðingurinn bendir á að það hafi verið erfitt fyrir farartækin að komast hratt yfir á mjúkri jörð og/eða í rigningarveðri. Alexander var á heimleið frá Indlandi til Persíu þegar hann fór á átta hestum á vagni sem var dreginn af hestum. Á þessum vagni var reistur pallur og tjaldi þakið yfir hann. Vagninum fylgdi mannfjöldi á vögnum sem hlaðnir voru teppum og purpurarauðum yfirbreiðslum. Stundum voru þær eins og skeljar í laginu eða eins og vöggur yfirbyggðar trjágreinum. Ég hef séð teikningu af persneskum vagni þar sem líkið er látið snúast fyrir ofan hjólin og sveiflast eins og stór vagga sem notuð er um borð í skipi.

Breskur stríðsvagn með opið framan á öfugt við rómverska.
Forn Rómverskur vagn
Algengur Þýskur vagn

Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 1.Saga listar í vagnasmíði 1. kafli bls. 1.

0 Comments

Viltu kannski sjá formálan fyrst?

Hestvagnar á tímum Charles II

Þróun listarinnar að smíða hestvagna er svipuð þróun flestra uppfinninga hæg. Á ákveðnum tímapunkti er eins og sumt starti, Þróast svo aftur í stöðnun í langan tíma. Aðeins síðustu tvær aldir hefur vagnasmíði verið í góðu lagi sem list og hún er aðeins komin á tiltölulega fullkomna braut á núverandi öld. Sama má ef til vill segja um aðrar uppfinningar. Pendul klukkur voru uppfundnar um 1260. Pappír var búinn til úr gömlum tuskum um 1250. byssupúður verður rakið aftur til 1330. Prentun verðmæta hjálparefnis til listar 1430. Klukkur eru fyrst smíðaðar í Englandi um 1500. Sást til fyrsta hestvagnsins í Englandi árið 1555. Fyrir þrjú hundruð og tuttugu árum.

Tafla yfir heiti, gerðir og notkunarsvið forn Rómverskra vagna!

Saga langferðavagna ásamt öðrum vögnum er ekki jafn víðtæk og mannkyn. Ekki er hægt að rekja hana meðal allra þeirra þjóða sem eru komnar á áfangastað þróaðs stig siðmenningar. Forn Ameríka, sérstaklega siðmenntuð Mexiko, segir okkur ekki neitt. Frá Kína og Japan er nánast ekkert. Aðeins hluti Norður Afríku hefur eitthvað fram að leggja til sögu hjólsins. Við finnum þekkingu í Evrópu, Litla Asíu, Indland ásamt Vestur Evrópu. Saga vagnasmíðalistarinnar verður að skipta í fáein mörkuð tímabil. Fyrsta tímabilið endar með Rómar stjórn breytist úr stjórn ræðismanna í Keisarastjórn fyrir 2000 árum. Til þess tíma var breytileiki farartækja lítill. Annað tímabilið markast af sýndarþörf fyrir mikinn auð ásamt þrá eftir miklum lúxus. Tekin voru í notkun nokkur ný og stærri farartæki og mörg voru skreytt dýru skrauti. Þriðja tímabilið hefst með tilkomu farartækja sem eru hengd er á leðurólar og má telja að því ljúki um árið 1700 þegar vagnarnir hófu að taka á sig núverandi form, stærð og stíl. Þriðja tímabilið er þegar farartækin hengd á leðurólar og er lokið 1700. Þegar vagnarnir hófu Þróunarferli sitt að taka á sig núverandi form með tilkomu stálfjaðra. Fjórða tímabilið endaði um 1790. Langferðavagnar færðust í núverandi form, stærð og stíl. Fimmta tímabilið markast þegar vagnar voru nær eingöngu hengdir á sporöskjulaga stál fjaðrir. Þessi síðasta óvænta þróunaruppfinning skilaði mikilvægum árangri sem allir hafa áhuga á að nota vagna og langferðavagna smíði. Með tilkomu sporöskjulaga fjaðra minnkaði kostnaður smíða á vögnum búnum hjólum. Þyngdin þróaðist niður vegna minni efnisnotkunar ásamt vagnpartar urðu færri. Samtímis fjölgaði farartækjum mikið og þægindin ásamt viðurgjörningnum um borð óx. Við getum með sanni sagt þetta móti leiðina til eimreiðar eigi rétt á sér. Þróaðist úr sleða í hestvagn. Eðlilegt telst að setja byrði of þunga fyrir herðar okkar að bera að setja byrðarnar á grind sem sleða mætti kalla sem draga mætti á landi. Ekki þurfti mikla reynslu manns til að gera það kleift að sjá fyrir sér besta form sleða og til að undirstrika það fundust gögn um fyrsta sleðann höggvin sem skúlptúrar í veggi Hofs í Luxor í Thebes í Egyptalandi mjög svipaðan þeim sleðum sem ölgerðarmenn í London notuðu. Sleði er byggður upp af tveim trébitum langsum ásamt 5 bita þversum úr tré sem halda saman skíðunum ásamt því að mynda rými til flutninga. Sleðar í alla vega lögun og gerðum eru í notkun í löndum þar sem snjór er að jafnaði yfir vetrarmánuðina vegna þess að sleðar ganga betur í snjó en hjól við þær aðstæður. Inúítar og Lappar nota hærri meiða eða langtré undir sleðann. Meiri snjódýpt er við þeirra aðstæður.

Þessir vagnar voru stöku sinnum ferkantaðir, en almennt hálfhringlaga eða hrossalaga; hringlaga framhliðin í átt að hestunum var há, hliðarnar lægri, bakið var opið og botninn nálægt jörðu svo auðvelt var að stíga inn og út. Hjólin, sérstaklega í Egyptalandi, voru mjög lág, frá 2 fet. 6 tommu til 3 fet. 3 tommu á hæð. Umgjörð líkamans var oft opin, stundum lokuð með leðurskinni eða körfum, og stundum með útskornum við eða upphleyptum málmi. Stangurinn, sem hann var studdur við, sveigðist upp frá botni stöngarinnar að hálsi hestanna eða nautanna, þar sem hann var tengdur við tréok, sem var aftur bundið um líkama og háls hestanna, eða bundinn við horn nautanna. Að bæta við beislum og beislum myndi fullkomna einfalda beislið. Sumir hestar voru festir við stöngina með járnstöng með hnúðum á hvorum enda, sem fór í gegnum hring á enda stöngarinnar, og í gegnum svipaðan hring á hvern púða eða hnakka hestanna. Þetta myndi vera mjög svipað námskrárstikunum sem notaðar eru í nútímanum og myndi leyfa meira. frelsi á hreyfingu en fast ok myndi gefa. Lík þessara vagna, að minnsta kosti í Egyptalandi, voru lítil og innihéldu venjulega aðeins tvær manneskjur sem stóðu uppréttar. Þess má geta að þar sem þeir voru svo litlir gætu þeir ekki verið til mikils gagns, og af smæð hjólanna líka mundu þeir hrökklast við hverja smá hindrun á veginum; og þar sem þeir voru svo nálægt jörðu, þá mundu þeir sem notuðu þá verða fyrir leðju og óhreinindum en þrátt fyrir þessar mótbárur voru þeir notaðir í miklum fjölda. Þeir voru mjög léttir og hægt var að aka þeim á miklum hraða — næstum eins hratt og hestarnir gátu stökkt. Þeir voru mjóir og hentuðu því vel í borgir þar sem götur voru enn mjög þröngar og fjallvegir sem oft voru aðeins fjórir fet á breidd. Þær hæfðu tímabilinu og fólkinu, annars hefði gagnsemi þeirra ekki enst í 2000 ár.


Grískur vagn. ,,Við lesum í fimmtu bók um Iliad: „Hinn ógurlega Júnó leiddi út hina gullslegnu hesta en Heba festi hjólin á járnása vagnlestarinnar. Á hjólunum voru átta pílárar, og hjólin voru úr gulli, og hjólbarðarnir á þeim voru festir með ósveigjanlegum hjólbörðum. Sætið var úr gulli, fest upp á snúru úr silfri. En tungan ( dráttarstöngin) var úr silfri. Á enda stangarinnar var fest gullok og gullin taumur.
Rómverskur vagn.
Egypskur vagn.

Samkvæmt Hómer gæti sterkur maður lyft vagni á herðar sér og borið hann í burtu. Hugsanlega væri þetta án hjólanna, en jafnvel þá hefði það ekki getað verið þyngra en ein af hjólbörunum okkar.

Yfirbyggingar þessara vagna í Egyptalandi að minnsta kosti voru mjög litlar eða smáar, venjulega rúmuðu þær tvær persónur sem stóðu samsíða. Ótrúlegt er að þessir vagnar hefðu verið mikið notaðir vegna smæðar sinnar og lágrar hæðar hjólanna sem gætu hafa stöðvast á næstum hverri smá hindrun sem á vegi varð. Svo voru vagnarnir svo nálægt jörðu að þeir voru mun útsettari en ella fyrir drullu og jarðvegi. Samt sem áður voru vagnarnir notaðir í stórum stíl. Þeir voru mjög léttir og gátu farið geyst, nálega eins hratt og hestarnir gátu. Vagnarnir voru mjóir og hentuðu því vel mjóum stígum fjallanna og þröngum götum bæja og borga, aðeins 121,92 sentimetrar á breidd. Þeir hentuðu tímabilinu og fólkinu ásamt notkunargildi sínu í tæp 2000 ár. Að sögn Hómers gat sterkur maður tekið vagn á herðar sér og borið á brott, hugsanlega án hjóla en samt hafa vagnarnir ekki verið þyngri en hjólbarðar nútímans (1877). Frá Egyptalandi breiddist notkun þeirra út til annarra landa og þeir voru notaðir sem stríðsvagnar í stórum stíl á víðáttumiklum sléttum Asíu. Við lásum um 900 vagna Jabin konungs Sýrlands og 1000 frá konunginum af Zobah. Salomon hafði undir höndum 1400 vagna og kaupmenn hans sáu Norður-Sýrlandi ásamt umlykjandi löndum fyrir vögnum sem sóttir voru til Egyptalands, keyptir fyrir 600 sekels eða £50 stykkið (1877). Þessir kaupmenn voru ekki meðal þeirra síðustu til að fóðra vasa sína vegna föðurlandsástar og sáu þjóð sem gæti orðið þeirra lands óvinur með vel vopnuðu stríði. En ölgerðarmenn í London og Svisslendingar ásamt öðrum fjallabúum nota sleða til að flytja timbur og Hnausaþyrnir niður úr fjöllunum og fyrir hundrað árum þegar litlir vagnar voru ekki eins algengir í Englandi var venja að nota sleða til að flytja heim á bæinn nýslegið hey og knippi af hveiti. Í Norður Ameríku og Norður Evrópu eru sleðar af elegant hönnun á hverju ári. Í Hollandi og Belgíu eru sleðar notaðir allt árið. Manndregnir á götunum flytjandi kjöt, gænmeti og brauð. Egyptar eru í fararbroddi landa sem skilja eftir sig skráningu lista og framleiðslu sprottin úr menningarþróun. Egyptar gátu státað af snemma í veraldarsögunni byggingar samsettar úr risa steinum sem sleðar báru ásamt því að notaðir voru kefli undir sleðann eða steininn. Í fyrstu voru hjólin skífur sem söguð voru þversum úr trjábolnum sem svo voru rammlega festar á öxull. Hjólin snúast saman undir fyrstu vögnunum. Smærri vagnar eru smíðaðir með öxull sem snýst með hjólunum í Portugal, Spáni og Suður Ameríku. Fyrstu vagnarnir voru að best séð verður út búnir með dráttarpóst fyrir að minnsta kosti tvö dráttardýr spennt saman hlið við hlið fyrir vagninn. Það sem mælir gegn hjólum og öxli í heilu lagi eða föst saman er að erfitt er að snúa ökutæki í þröngum aðstæðum. Allir sem reyna að aka garðvaltara fyrir krappt horn geta sannfært sjálfan sig um þetta. Því að þótt ytri brún keflisins snúist/rúlli eðlilega, meðan innri brúnin rennur á yfirborðinu, þá ætti innri brúnin að snúast/rúlla sjálfstætt. Séð varð snemma í Egyptalandi að betra væri að hafa öxulinn fastan og leyfa hjólunum að snúast sjálfstætt hvort frá öðru. Hjólum búnir vagnar komu sennilega snemma inn í þróunina í Egyptalandi. Strax kallaðir Car eða Chariot. Biblían þýðir venjulega sem ,,Chariot”. Málverk og skúlptúrar á veggjum Hofanna þúsunda ára gamlir geta kennt okkur nákvæmt útlit vagnanna (the Chariots). Þeir eru okkur mjög hugleiknir, enda veitt æðstu leiðina til að flytja manninn Þúsundum saman fyrir Krist. Þessir vagnar voru líka til fyrirmyndar allra vagna þessara tíma. Við sjáum einstaka orð sem lýsa vögnunum bæði af Homer, sem var uppi fyrir Krist og Moses sem uppi var um 500 árum fyrr. Orðin eru tæknilegs eðlis, eins og. Öxlar, Nöf, Félagar, Hjólbarðar, Pílárar og svo framvegis. Tæknileg orð gefa í skin að list sem hafði þessi hugtök hljóti að hafa verið til löngu fyrr en skrásetjarinn sem talar um þessa list. Núna gefa tæknileg hugtök til kynna að listin, sem bar slík hugtök, hljóti að hafa verið til áður en sá sem þetta ritar talar um listina, svo að ef við hikuðum við að segja frá því að hvenær vagnarnir voru höggnir og málaðir á veggi egypsku musteranna er okkur fullljóst að höfundarnir sem við nefnum, hafa haldið því fram. Móses notaði sama orð þegar hann lýsti hjólunum á griphliðinni sem var í keflinu mikla sem presturinn notaði, og Hómer, þegar hann lýsti vagni Júnó – gyðjunnar, sem var vagn hennar. Notaði sömu hugtök.

Útfærsla af aktygjum sem talað er um í textanum

Formáli að Saga hestvagna á tímum Charles IIFormáli að Saga hestvagna á tímum Charles II

0 Comments

,,Chi va piano, va sano.”
Sá sem fer hægt, fer heilbrigður ítalskt spakmæli


https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2023/03/historyofcoaches00thru_0010.jpg
Sennilega fyrsti ,,Félags” vagninn eign Keisarans í Þýskalandi 1700. Fyrir börn. Ætli þessi hafa ,,lifað” af? 323 ár. Núna 2023!

Vorið 1876. Var ég beðin um af félagi um eflingu lista, iðnaðar og verslunar að undirbúa röð fyrirlestra um vagnasmíði. Ég valdi að flétta sögu listar inn sem líklegra var til að verða skemmtilegra en tæknilegar lýsingar um aðferðir við smíði farartækja. Ég þurfti samúð almennings í listinni. Verulega mikilvægt fyrir þessarar aldar kröfur. Auk þess sem ég beindi athygli handverksfólks iðngreina okkar að þeim grundvallar reglum sem gilda um smíði vagna. Ég þarf vart að bæta við að ég fékk frá félagi listamanna alla þá aðstoð sem það hafði á sínu valdi við að semja efni fyrirlestranna og einnig við gerð þeirra fjölmörgu skýringarmynda sem þeir voru sýndir með; þeir hjálpuðu enn fremur til við að útvega mjög mikla aðsókn handverksmanna, atvinnurekenda og listamanna,

Tilvitnun!
Who goes softly, goes safely.

ásamt öðrum sem áhuga hafa á menntun í vagnasmíði. Ég flutti fyrirlestrana i nóvember og desember í fyrra, í stóra herberginu þeirra við John Street, Adelphi. Það er óskandi að þessir fyrirlestrar verði endurútgefnir í upprunalegu formi. Ég átti mjög erfitt með að skilja lögun farartækjanna sem forfeður okkar notuðu vegna þess að ekki var um að ræða frásögn eða lýsingu á nokkurn hátt. Einnig vegna mjög óljósra lýsinga í bókum um þetta efni, sem þó voru ekki alltaf skrifaðar í tæknilegum tilgangi. Leit þurfti í bókum og rannsaka málverk og gömul grafíkverk. Þannig gekk ég úr skugga um form hinna eldri vagna. Auðvitað var bæði tími minn og tíma gluggi takmarkaðar við nokkra mánuði. Ég er í litlum vafa um að stórar og ríkar námur sé en eftir óséðar. Engu að síður er ég glaður að taka á móti öllum upplýsingum sem stækki og breikka núverandi þekkingu. Til gæti verið en í Englandi og erlendis gamlir vagnar sem eiga skilið lýsingu og mynd áður en þeir farast; of umfangsmiklir til varðveislu í alþjóða söfnum. Fágætar bækur eða textar gætu en þá verið til í mörgum bókasöfnum sem hægt væri að ská einnig skráning á því sem listamenn vagnasmíðinnar skilja eftir sig að lífslokum. Öllum samskiptum verður þakksamlega haldið til haga á aðgengilegum stað til aðstoðar framtíðar skráningarmönnum sem tíma hafa aflögu til að útbúa heildrænni og þéttari skráningar en ég af sögu vagnasmíða.

Giftingarvagn Hertogans af Saxlandi. Smíðaður 1584. Ætli þessi hafi ,,lifað” af 439 ár? Núna 2023!


G.A. Thrupp

Yfirlestur: Yfirlestur.is

Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson

Fara og lesa 1 kafla

Hansom 4 hjóla leiguvagninn #1Hansom 4 hjóla leiguvagninn #1

0 Comments

Horfinn í gleymskunnar dá nema þær eftirgerðir sem smíðaðar hafa verið!


Fjögra hjóla Hansom

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/06/Fjogra-hjola-Hansom-2.jpg
Þetta eintak er smíðað í Belgíu ásamt fjölda annarra gerða hjá topp vagnasmið. Hér er hlekkurinn: https://carriages-schroven.com/carriages/

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/06/Fjogra-hjola-Hansom-1-scaled.jpgFrá eiganda vefsíðunnar og áhugamanni: Þetta finnst mér stór -merkilegt. Ég vissi þetta ekki þegar ég vaknaði í morgun að Hansom hefði komið með aðra gerð af vagni, en svona er það, lesa meira og meira og maður lærir meira og meira; einfalt ekki satt. Ekki finn ég mynd af þessum vagni svo ég sé viss um að um rétta mynd sé að ræða, en haldi áfram að leita og setji hér inn ef ég rekst á hana.

Clark an Aberdeen vagnasmiður hannaði 1885 fjögra hjóla Hansom. Þessi vagn hafði ákveðna yfirburði: Yfirbyggingin var í laginu eins og venjulegur Hansom með kúsk- sætið fest aftan á vagninn en var snúið við á undirvagninum, svo kúskurinn sat yfir hestunum á meðan farþegarnir snéru aftur. Þessi Hansom gat verið notaður opinn eða lokaður. Yfirbyggingunni gat verið snúið við til að uppfylla það. Aðeins fáein farartæki af þessari gerð rúlluðu London á stuttu tímabili en almenningi líkaði víst ekki þess konar farartæki og síðan hafa þeir horfið gjörsamlega.

Heimildir: Modern Carriages 1905 bls 3
Þýddi og tók saman Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Yfirlestur.is


Öxull og Nafið gúmmífóðraðÖxull og Nafið gúmmífóðrað

0 Comments

Einkaleyfi í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu

Er núna framleitt með leyfissamningi af eftirfarandi vel þekktum fyrirtækjum

The Tomlinson Spring Co., Newark, N.J. Messrs. Sheldon & Co., Auburn, N.Y., Ives & Miller, New Haven, Conn. Messrs, S.Rogers & Co., Standfordville, N.Y.”

Teikning sýnir gegnskorinn öxul og naf með gúmmípúða. B, Gúmmípúði; D, Úrtaka fyrir öxulhús/hring (slív); E, Flipi í öxulhúsi (Box)

Hver og ein pöntun frá áðurnefndum framleiðendum getur orðið til mikilla bóta við raunverulega notkun, að undaskildum „þriggja bolta póstinum“ Hafandi veitt umsögn og gagnrýnt formlega kynninguna af „öxulpúðinn“ til vagnamiðlunar- hafa verðleikar vörunnar verð að fullu viðurkenndir af tveggja ára prófunum í 50 farartækjum, léttum og þungum, í stanslausum daglegum notum á holóttum og ósléttum götum New York. Við biðjum um að mega kynna stuttlega mikilvægi þess. Í nafið af venjulegri gerð eða formi er ÍSETNING SVEIGJANLEGS GÚMMÍPÚÐA, faglega á sinn stað í nafinu með okkar einkaleyfisverkfæri, bæði einfalt og afdrifaríkt. Tryggja fyrstir allra í hestvagnaiðnaðinum svipaðar niðurstöður og þegar gúmmípúða er komið fyrir í lestarvögnum.

Öryggi, þægindi og rekstrarlega hagkvæmt

Í notkun öllum farartækjum á hjólum fyrir farþega eða frakt

Gúmmípúðarnir geta ekki aflagast af notkun eða slitnað, þeir eru þéttilega festir á sinn stað til að fyrirbyggja að olía eða smurfeiti komist inn í náið. Innleiðing gúmmípúð- öxlanna á meðal leiðandi hestvagnaframleiðanda í þessari borg og annars staðar, undir stöðugu eftirliti prófana sem hafa verið gerð án kvaða frá eigendum vagnanna sem prófaðir hafa verið. Ábyrgð í boði um gildi hestvagnasamfélagsins eða GÚMMÍPÚÐAÖXLAR ekki sem ótrúverðug tilraun, heldur fullkomin og verðmæt framför.

THE RUBBER CUSHIONED AXLE CO.,

Brodway, sjöundu götu og fertugasta og þriðja stræti,
New York

B.F. Britton, President.
J.B. Sammis, Secretary and Treasurer.
G.W. Hayes, Superintendaent.

The Carriage Monthly Advertiser, Feb 1877
Heimildir: Bókin: Wheelmaking, wooden wheel design and construction með
The Carriage Mothly Advertise, Feb 1877 á bls 205

Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is