Heimild: The Antique Carriage Collectors Club Facebook
Park Drag. Upprunninn í Englandi. Smíðaður af Brewster & Co. í New York. Raðnúmer 19786. Teikning númer 4207. Þessi vagn var upphaflega seldur J.H. Shults of NY árið 1893. Mr. Shults rak eitt stærsta bakaríið í Brooklyn að nafni John H. Shults Bakery Co. Vagninn var keyptur af Robinson-fjölskyldunni í Pennsylvaníu á uppboði og fór í uppgerð. Hann var endurmálaður í upprunalegum litum eins og upprunalega teikningin segir. Innréttingunni frá Brewster var haldið upprunalegri. Póstvagninn er seldur með lömpum, fimm dráttarjafnvægisbitum, dráttarþverbita, dragskóm, regnhlífarkörfu, uppstigs úr innan við hjól, samsettri svipu og fótbrettislampa framan. Hliðarljósin, stöngin og dragskórinn hafa fylgt vagninum frá upphafi. Vagninn var byggður á teikningu númer 4207 (er neðarlega á bls.) og ég hef hengt við mynd af þeirri teikningu sem er á skrá hjá Metropolitan Museum of Art í NYC. Carriage Journal til að fá grein eftir Merri Ferrell um teikningu númer 4207 og fleiri framúrskarandi verk, sem hefur verið fest aðeins nokkrum sinnum síðan það var endurreist. Til sölu og verðs sé þess óskað.
Fallegra handverk og smíði sér maður varla lengur!
Glæsilega bólstraður að innan með „Gimsteinamynstrinu“.
Töluvert ílagt í innréttingunni.
Úr eða klukku uppstigi fyrir innan hjólið (toeborde wach and case)
Á teikningunni má sjá: Keðju (drag shoe) sem hangir undir vagninum, látin dragast á eftir vagninum niður brekkur til að halda á móti undanhaldinu. Þaðan kemur líklega nafnið á vagninum „Drag“.
Pöntunarseðillinn fyrir farartækið með fylgihlutum.
Buffalo Bill’s Wild West Show í London, 1893. Maðurinn lengst til hægri er Buck Taylor, „konungur kúrekanna“. Buck fæddist í Fredericksburg, Texas, árið 1857. Faðir hans var drepinn í borgarastríðinu og þegar hann var fjórtán ára réð Buck sig sem kúreka og vann að lokum til Nebraska. Þar hitti hann Buffalo Bill Cody. Buck var sláandi tala því hann var 6’4’á hæð á þeim tíma þegar flestir kúrekar voru um 5’8. Bill bjó til ævisögu fyrir Buck þar sem Buck var „hugrakkur munaðarlaus drengur frá Texas“ sem ólst upp við miklar hörmungar. Hann var óspilltur, barðist alltaf á góðum vegum, góður við móður sína, lítillátur og hafði gaman af krökkum. Cody gerði hann að „konungi kúrekanna“. Prentice Ingraham skrifaði nokkrar tígulskáldsögur um Buck Taylor og breytti Buck í þjóðhetju. Enginn var jafn hissa og Buck sjálfur. P.S. Sami póstvagninn og á myndinni hér fyrir neðan. Hefur líklega verið leikmunur…. Fengið að láni af Traces of Texas Facebookhóp
Buffalo Bill. Goðsögnin í myndauppstillingu. Wells Fargo smíðaði þennan póstvagn en „fingraför“ (gæti líka verið logo) Fargo stofnað 1852 eru þrír listar á fremri hlið vagnsins vinstra megin við Buffalo Bill, 31 árs. Myndin er sögð tekin 1877. Merkilegast við þessa mynd er fjöðrunarbúnaðurinn sem eru leðurborðar í mörgum lögum hringaður fram og aftur undir yfirbyggingunni fyrir aftan Billy. Útlit vagnsins bendir til að hann sé orðinn aldraður en samt ekki eldri en 25 ára…. Fengin að láni frá Riccardo Marcassoli á Facebook
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið) J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri) P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri) Uppruni þeirra er í Þýskalandi.UpprunaheimiliStudebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850 Framleiddur af Studebaker: VictoriaVerksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnarFjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NYVerksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY Framleiddur af Studebaker: LandauFaratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í ChicagoBrougham með viðbót. Framleiddur af StudebakerSölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra meginStudebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og ChicagoKóngulóar PhaentonVega vagn (road wagon)SkutlanBækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og MontanaAðalskrifstoa Studebaker í IndianaStóri vatnsúðarinn frá StudebakerForstjóraskrifstofa Studebaker í New York, BuffaloLaga og auglýsinga skrifstofur í IndianaDrottningar phaeton vagninnGæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)Vélarsalur fyrir vagnasmiðju StudebakerRenniverkstæði Studebaker og hefildeild timbursSendiferða frá StudebakerVagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðiðVagnhjólalagerinn hjá StudebakerCarbolet frá StudebakerRafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)Vélasalur trésmíðaverkstæðið,,Veiðigildran” frá StudebakerKassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá StudebakerJárnsmíða og boltaverksæðið ásamt VélarsalWagonette frá Studebaker sem skemmtivagn Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department) Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfumÞriggja fjarðra sendiferðavagninn frá StudebakerJárnsmíðadeildin hjá StudebakerMálunardeild bændavagnanna hjá StudebakerFjórir í hönd (bein þýðing) frá StudebakerTopp segls kerra (Canopy – Top Surrey)Dreifingar deild StudebakerVélarrsalur Studebaker í BuffaloÞriggja sæta Fjallavagn frá StudebakerDinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New yorkFjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá StudebakerEinfaldur Brougham að hætti StudebakerFjaðra og járnsmíða deild hjá StudebakerGufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá StudebakerPhaeton með stærri top frá StudebakerSauma og fjaðradeildir hjá StudebakerJárnsteypa og stálþynnu deildirVagn Bændanna frá StudebakerSortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttningaJárnþynnu og járn-steypudeildir hjá StudebakerPóstvagn fína og ríka fólksins frá StudebakerSameinuð sæta og spónadeild hjá StudebakerFjaðradeild StudebakerRockaway með gluggatjöldum frá StudebakerVélasalir Studebaker í Buffalo, New yorkVélasalur hjá StudebakerFjaðrar- flatvagn frá StudebakerRafhúðunar og bón- slípunar aðstaða StudebakerMynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá StudebakerRúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá StudebakerLitli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!Aðstaða slökkviliðsins inni hjá StudebakerKolavagn frá StudebakerSaumadeild StudebakerRockaway Coupe frá StudebakerFjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker
Heimildir
Studebaker Souvenir
Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company
Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.
Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.
Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.