Hestvagnasetrið.org uncategorized Pæton skemmtivagninn #39

Pæton skemmtivagninn #39

0 Comments 08:37


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Þessi stíll er augnakonfekt. Loka frágangurinn er fíngerður og fallinn til sýningar. Allt járnverk að fullu rafhúðað, vönduð málningarvinna og skreytingar, falleg, auðveld og þægilegur vagn. Bremsur ekki sjáanlegar. Sarven nöf 3 ára gömul nýung þarna. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805.Heimild: Tomasnet.com