Hestvagnasetrið.org Evrópa,uncategorized Launsátur við José konung Portúgal 1758

Launsátur við José konung Portúgal 1758

0 Comments 08:58
José

3. september 1758 stóð José I konungur frammi fyrir dramatískasta augnabliki stjórnartíðar sinnar. Þegar hann var á ferð eftir annarri götunni í útjaðri Lissabon, eftir meintan fund með Teresu de Távora og Lorena, var ráðist á vagninn hans (sege) á hrottalegan hátt af þremur vopnuðum skúrkum, sem skutu á farþegana. Þrátt fyrir alvarleika árásarinnar hlaut konungurinn aðeins áverka á handlegg og kúskurinn, alvarlega slasaður, tókst að aka konungi aftur til Ajuda á öruggan hátt. Það var aldrei sannað að atlagan væri sérstaklega árás á konunginn. Þegar þú heimsækir MNCoches geturðu fundið vagn svipað þeim sem flutti konunginn. Þessi tiltekni vagn virðist vera með „gleraugu“ að framan, þess vegna heitir það… Komdu og sjáðu það! Yfirskrift: Fyrri myndin er endurgerð á allegórískri teikningu sem sýnir meinta árás á D. José I, eftir Francisco Vieira de Matos (1699-1783), í Lissabon-safninu. Önnur myndin sýnir ‘Sege dos Oculos’1, til sýnis í samgöngusafni Portúgal, svipað vagninum sem var með konunginn um borð aðfaranótt 3. september.

Teikning Francisco Vieira de Matos (1699-1783), í Lissabon-safninu af atvikinu!


Svipaður vagn og konungurinn var farþegi í við árásina!

  1. Fylgdu augunum: Ef þýtt er beint yfir á ensku ,,Follow the Eyes”. ↩︎

Royal vefsíða í Portúgal: Unofficial Royalty | The Site for Royal Information and News

Heimild: Museu Nacional dos Coches á Facebook

Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is