Gullvagn þjóðhöfðingja Stóra Bretlands! 12 June 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 13:33 uncategorized Ekkert til sparað og húðaður með gulli! Myndband neðst af skrúðgöngunni með vagninn! Smelltu á myndina af gullvagninum til að lesa greinina um tilurð vagnsins Gullhúðaði ríkisvagninn þarf 8 hesta. Vagninn var smíðaður í London á verkstæði Samuel Buttler. Kostnaðurinn við smíðina endaði í 2,049 milljón bandaríkjadala. Smíði hans lauk 1762. Heimild: Wikipedia Vagninn mældist 4 tonn á þyngd, 7 metra langur og 3,7 metra hár. Gullhúðunarverkið og alla málningarvinnu sá Glovanni Battista Cipriani um ásamt styttunum útskornu af Kerub Biblíu goðsögnunum. Heimild: Wikipedia Þessar stórkostlegu málverk var Glovanni Battista Cipriani ábyrgur fyrir ásamt öllu skrauti og gyllingum: Gyllingin hefur verið haldið við 4 sinnum á líftíma vagnsins. Heimild: Wikipedia Óneitanlega mikilfenglegur farkostur með 8 hesta teymi. 1670 Vagn Marian drottningu Spánar … Sjón og lestur er sögu ríkari! Tags: 4 tonn, 7 metra langur, 8 hesta, bandaríkjadalir, biblíu goðsagnir, bremsulaus, engar bremsur, fjögur tonn, glovanni battista cipriani, gullhúðaður, kerub, london, samuel buttler, smíði, styttur af kerbu, vagn, vagninn, verkstæði Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Studebaker Wagon #2 Studebaker Wagon #2 Smíðaður 1860 eða á þeim áratug! Heimild: Myndir fengnar að láni af Draft teams and equipment Facebook[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Áhrifamiklar fornar verkfræðiaðferðir Fornverkfræði hafði lítið af tækni nútímans en skapaði margar glæsilegar niðurstöður Glæsilegustu afrek nútímaverkfræði hafa tilhneigingu til að gerast á[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Daði Sigurðson fyrrum bóndi segir frá! Daði Sigurðson fyrrum bóndi segir frá! Upplifanir og frásagnir um vagnasmíði á Íslandi! Nýlega var ég að skoða myndir á netinu sem sýna hvernig smíðuð eru[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...