Alþjóðlegi hestvagninn #1 18 July 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:24 uncategorized G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Þessi gerð vagna er notaður í hverju landshorni þar sem léttavagnar (Buggies). Vagninn er rúmgóður og sterkur getur verið skilað til viðskiptavinar án sætisbaks (Lazy Back). Venjulega er alþjóðlegi vagninn seldur einfaldar gerðar en þjónustuvænn. Engar bremsur sjáanlegar og vagninn byggður ofaná Körfu, stöngin milli öxlanna. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð vinsælt seinna. Vagnasmiðjan var staðsett í New Haven Connecticut USA Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is Tags: 1860, bremsulaus, buggies, engar bremsur, G. & D. Cook & Co, gerð, gerð vagna, heims hestvagninn, heims vagninn, lazy back, léttur vagn, léttvagn, seldur, selt, uppstig, vagn, vagninn, þjónusta Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Ferðasölumaður lyfja #2 Hestvagnar sölumanna voru sérstaklega hannaðir með tilliti til ferða sölumanna starfa og athafna![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
John Deere Triumph Chuck Wagon #5 Kúrekavagn til viðveru í óbyggðum. Chuck Wagnon! John Deere Triumph uppgerður og fínn með eldhúsi (Chuck Wagon), bogum, bremsum, kúsksæti,[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Áhrifamiklar fornar verkfræðiaðferðir Fornverkfræði hafði lítið af tækni nútímans en skapaði margar glæsilegar niðurstöður Glæsilegustu afrek nútímaverkfræði hafa tilhneigingu til að gerast á[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...