Vagninn með niðurfellanlega barnasætið #67 12 November 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:14 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Vagninn er búinn niðurfellanlega barnaframsætinu. Ekki er texti við myndina í heimildunum frá 1860. En við sjáum að vagninn er með uppstig þótt lítið fari fyrir þeim á myndinni og hann er með fimm toppboga vandaðan topp. Engar bremsur sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Það sést nú ekki vel en sennilega er hann á Sarven nöfum. Langsum fjaðrir urðu svo ofan á í hönnun síðar. Vagninn er eining byggður á körfu (Perk) sem kallað er. Tags: armhvíla, bólstrun, bráðabrygðasæti, bremsulaus, engar bremsur, fellanlegur toppur, fimm boga, fjögra hjóla vagnar, hlíf framan sarven nöf, húdd, tveggja fjaðra vagn, uppstig, þversum fjaðrir Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Þvottavagn Sam Stragg og konu #2 Red Bluff Steam Laundry 1910 fangar mynd af Sam Stragg og konu hans standa stolt við hlið vagnsins, með nafni[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Charles Goodyear Uppfinningamaðurinn sem breytti heiminum en dó snauður og veikur! ,,Ekki fer saman gæfa og gjörvileiki” Charles Goodyear hætti í skóla[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...