Hestvagnasetrið.org uncategorized Vagnarnir hans Lúðvíks XIV

Vagnarnir hans Lúðvíks XIV

0 Comments 11:31


Í Versölum sextándu og sautjándu aldar framfara skeið


11. júní 1775 Loðvík XVI Frakkakonungur var nýlega krýndur og ferðaðist um París á tilkomumiklum vagni sínum.

Heimild: www.thegoodlifefrance.com Mynd fengin að láni


Smávagninn (um 1785-1790) sem gerður er fyrir Dauphin Louis-Charles, son Loðvíks XVI og Marie-Antoinette. Einn af örfáum sem komast af úr safni konungs.

Skírnar vagn Barnabarns Charles X, hertogans af Bordeaux. Charles X: Fæddist sem Charles Philippe, greifin af Artois, 9 oktober 1757 – 1836. Var konungur Frakklands frá september til ágúst 1830

Smíðaður sirka á tíunda áratug 18 aldar (1790-1800)

Var notaður við kvikmynda töku. En ekki minnst á hvaða kvikmynd

Engin örugg leið til að fá uppruna vagnsins og sögu fyllilega sannreynda.

Talið samt nokkuð öruggt að Lúðvík XIV hafi átt hann og notað.

Mætti segja að hann hefði fundist í hlöðu í Lexington hestabúgarðinum. Til gamans má segja frá því að hæsta boð er kr 4,700,000.—

Vagninn hefur verið lagfærður að lágmarki gegn um ár og aldir en er samt í nánast upprunalegu standi og vel farin miðað við að vera smíðaður á tíunda áratug 18 aldar.

Heimildir: Cardinal Selling Services

Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir