Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!
Verð £2300. Takið eftir hversu fjaðrirnar eru ofarlega til að kerrugólfið geti verið sem næst jörðu svo þægilegra sé að lest svínin á fæti. Bremsur eru ekki sjáanlegar.
Heimild: Sölubæklingur Thomas Stell frá 1909
Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is