Category: England & Norður Írland

Handvagn léttur #1Handvagn léttur #1

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/IMG_20200117_0001-2-1.jpg
Verð £450.-
Léttur handvagn þýðir það að fjaðrinar voru linari/mýkri en á sterkari vagninum sem er næst í stærðarröðinni. Bremsur ekki sjáanlegar.
Heimild: Thomas Stell sölubæklingur frá 1909

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir

Sendiferðavagn frá Thomas Stell!Sendiferðavagn frá Thomas Stell!

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/03/89701830_10220689633177981_525350091725209600_o-3.jpg

Verð £3600

Kemur með hágæða lömpum. Bremsur ekki sjáanlegar, braket á þaki fyrir auglýsingu, uppstig, hlíf framan (dash), öxulinn niðurtekin til að fá lægri hleðsluhæð, fjaðrir langsum og yfirbygging skreytt með útskurði.

Heimild: Thomas Stell sölubæklingur frá 1909

Þýðandi og skrásetning Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir