Category: Ástralía

Skógarhöggsvagnar #1Skógarhöggsvagnar #1

0 Comments

Bjálkavagn fyrir utan nýtt hús á „Pine Hill“, Alectown – timbur sagað þar á eigninni – „Pine Hill“, Alectown, NSW sirka 1930.

Maður stendur í vagni kallaður „dray“, horfir á trjábol, með annan hest fyrir aftan, Pine Range, Australian Capital Territory. 1926-45.

Tveir menn með hestaliði og trjávagnhjól kallað „whim“ að draga stóran trjástofn. Sirka 1910-20.

David Watt flutningsteymið. Að draga furu frá Orara-dalnum. Áletrun aftan á mynd: Mjög þurrt ástand, óhentugur klæðnaður fyrir þessi veðurskilyrði.

Draga tré á hestvagni kallaður „timber jinker“ í Barham Forest – Barham, NSW. 1925. D. Watts hestateymi 1909 Heimkoma frá Orange. CHHS.

Hestateymi flytur trjáboli eftir aðalvegi nálægt Toowoomba.

Mynd tekin af Sir John Kemp

Tveir menn sitja ofan á trjábol á hestvagni á leiðinni til Tennyson Mill

Heimild: Waler Data Base á Facebook

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Waggon í Virginíu #2Waggon í Virginíu #2

0 Comments

1910 Vöruafhending á lest við lestarstöð í Virginíu, Ástralíu. Góð mynd af ensku vögnumum sem algengastir voru og kallaðir Waggon’s. Sterkustu vagnarir fluttu um 8 tonn en algengir vagnar frá 4 til 6 tonn.

Heimild: Lost Country Victoria á Facebook

Þýðandi og skrásetning Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Léttivagna sögubrotLéttivagna sögubrot

0 Comments

Póstvagn að leggja úr hlaði með lögreglufylgd vegna gullflutninga 1908. Heimild: State Library W.A.


John Hampton landstjóri 1863. Dr John Hampton var landstjóri Vestur Ástralíu. Frá 28. febrúar 1862 eða 1862 til nóvember 1868. Myndin tekin snemma miðað við vagnáhugafólk. Áhugaverð fyrir vagnáhugafólk. Fann ekki mynd frá sama myndasmið með hestum. Hesta myndir ekki eins vinsælar? Vestur Ástralía var á þeim tíma með mjög líflega útflutningsverslun með hesta og frábæra hesta.

Mynd eftir Alfred Hawes Stone (1801-1873).

Myndin er varðveitt í ríkisbókasafn W.A. (Vestur Ástralíu)


Heiti í vagnhjóliHeiti í vagnhjóli

0 Comments

Boxing = Borunin á nafinu og fóðrun á því. Felloes = Hlutarnir í hjólbarðahringnum. Hub = Naf. Flat steel tire = Stálgjörð utan um hjólbarðan. Hub band = Stálgjörð utan um nafið. Spokes = Pílárar.


Heimild: A Wagon Wheels | A Wagon Wheel Information | A Wagon Wheel History

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Friðrik Kjartansson