Tag: vagn

Bænda vagn eða hey rekki!Bænda vagn eða hey rekki!

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!


Vagn til nota á býlinu. Smíðuð úr harðviði sem er vottaður að er hogginn á mesta vaxtar tímanum. Vagninn er með rekka sem nota má sem t.d. heygrind fyrir búfénaði þegar hún er ekki í notkun. Vagninn kemur með einkaleyfisöxlum og 4 tommu hjólum (10,16 cm á breidd). Bremsur ekki sjáanlegar. Engar fjaðrir. Hjólin eru með kopar- koppum til að smyrja og kerran er vel máluð.

Heiti vagnhluta í létt vagniHeiti vagnhluta í létt vagni

0 Comments

Heimildir: John Deere Buggies and Wagon eftir Ralph C. Hughes


https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2021/01/Lettvagn-heiti-vagnhluta-1.jpg
Skýringamynd heiti vagnhluta sem gæti gert þig að létt – vagns sérfræðing. Lærðu bar öll partanöfn létt vagnsins. Létta- vagnar og vagnar höfðu lítið sameiginlegt. Létta- kerran var byggð með hraða í huga en vagninn byggður fyrir styrk og notkunargildi. Létta-vagnar voru byggðir í stíl þæginda og tísku yfirstandandi tímabils líkt og sportbílar nútímans. Smellið á myndirnar hér að neðan til að stækka!

Partaheiti í fremri hluta topps efri hluti

Partheiti í aftari hluta topps efri hluti

Partaheiti miðhluti framan

Partaheiti í miðhluta aftan

Partaheiti neðri hluti framan

Partaheiti í neðri hluta aftan

Öxull og Nafið gúmmífóðraðÖxull og Nafið gúmmífóðrað

0 Comments

Einkaleyfi í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu

Er núna framleitt með leyfissamningi af eftirfarandi vel þekktum fyrirtækjum:

The Tomlinson Spring Co., Newark, N.J. Messrs. Sheldon & Co., Auburn, N.Y. ,Ives & Miller, New Haven, Conn. Messrs, S.Rogers & Co., Standfordville, N.Y.”
D. Dalzell & Sons, South Egremont, Mass The Spring Perch Co., Bridgeport, Conn.

.

Teikning sýnir gegnskorinn öxul og naf með gúmmípúða. B, Gúmmípúði; D, Úrtaka fyrir öxulhús/hring (slív); E, Flipi í Öxulhúsi (Box)

Hver og ein pöntun frá áðurnefndum framleiðendum getur orðið til mikilla bóta við raunverulega notkun, að undaskyldum ,,þriggja bolta póstinum” Hafandi veitt umsögn og gagnrýnt formlega, kynninguna af ,,öxulpúðinn” til vagnamiðlunar- hafa verðleikar vörunar verð að fullu viðurkenndir af tveggja ára prófunum í 50 farartækjum, léttum og þungum, í stanslausum daglegum notum á holóttum og ósléttum götum New York. Við biðjum um að mega kynna stuttlega mikilvægi þess. í nafið af venjulegri gerð eða formi er ÍSETNING SVEIGJANLEGS GÚMMÍPÚÐA, faglega á sinn stað í nafinu með okkar einkaleyfisverkfæri, bæði einfalt og afdrifaríkt. Tryggja fyrstir allra í hestvagna iðnaðinum svipaðar niðurstöður og þegar gúmmípúða er komið fyrir í lestarvögnum.

Öryggi, þægindi og rekstralega hagkvæmt

Í notkun öllum farartækjum á hjólum fyrir farþega eða frakt

Gúmmípúðarnir geta ekki aflagast af notkun eða slitnað, þeir eru þéttilega festir á sinn stað, fyrirbyggja að olía eða smurfeiti komist inn í náið. Innleiðing gúmmípúð- öxlanna á meðal leiðandi hestvagna framleiðanda í þessari borg og annar staðar, undir stöðugu eftirliti prófanna sem hafa verið gerð án kvaða frá eigendum vagnanna sem prófaðir hafa verið. Ábyrgð í boði til gildi hestvagnasamfélagsins eða GÚMMÍPÚÐA ÖXLAR ekki sem ótrúverðug tilraun, heldur fullkominn og verðmæt framför.

THE RUBBER CUSHIONED AXLE CO.,

Brodway, sjöundu götu og fertugasta og þriðja stræti,
New York

B.F. Britton, President.
J.B. Sammis, Secretary and Treasurer.
G.W. Hayes, Superintendaent.

The Carriage Monthly Advertiser, Feb 1877
Heimildir: Bókin: Wheelmaking, wooden wheel design and construction með
The Carriage Mothly Advertise, Feb 1877 á bls 205

Brougham á safni lýst!Brougham á safni lýst!

0 Comments
Mynd fengin að láni hjá The Carriage Foundation í Betaveldi

Hefðbundinn einfaldur Brougham að mestu leyti, með hyrnu (skáhorni) [franska aðferðin] einum framglugga (ekki skiptur) og leðurklætt þak með leðurólar til að festa niður farangurs körfu. Kúsk- sætið (ökumanns) sér með einföldu

handriði og leðurklætt með halla fram á við. Niðurfellt fótbretti sem hægt er að fjarlægja. Hurðarnar eru hengdar með kopar hjörum og T- laga handföngum.Hálfmána löguð plata er fest neðan við hurðina í botninn á vagninum (uppstig) sem er skýlt með hlíf eins í laginu yfir sem fest er neðst í hurðina. Glugginn framan á vagninum er opnanlegur með því að renna honum niður og hann er  http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2019/12/thumb_5db653e07e-img-2960jpg-0x600_0_0_crop.jpg bólstraður að innan með lituðu klæði, gluggarnir í hurðunum eru eins, og hægt að opna þá niður eða ofan í hurðarpanelinn. Ferhyrnt svart lituð ljósker með ávölum hornum. Brougham-ljósker. ljóskerin eru úr Brassi (Kopar); á þeim eru (loftræsting) ,skorsteinar” en eru skrúfaðir fastir á vagninn ( á framhornin, súlurnar) hefðbundnar sérstakar vagnaskrúfur. Kertahaldara hlífarnar er týndar (vísað til vagnsins á The Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham”) og það eru göt á botninum, líklega til að tengja inn rafmagnsvíra. Þessi Brougham (vísað til vagnsins á The Hálfmána-fjöður. Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham”) er byggður á ,,hálfmána” fjöðrun framan og aftan. Þessi Brougham er með opið farangursrými. Bremsurnar eru viðarblokkir sem passa vel við hjólbogann, bremsuhaldfangið er kopar (brass) slegið. Litaskemað er þannig að þakið, efri panel bodysins, lægri panel og hjólin og undirvagninn eru í bláu með rauðum röndum (lining). Stíllinn á málningarverkinu sýnir að þessi vagn (vísað til vagnsins á The
Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham) var síðast málaður af málara sem þekkti meira til verslunarfarartækja en farþegavagna. Hins vegar eru rauðu rendurnar eru á venjubundnum stöðum á listum og skrautlistum. Blátt ullarklæði er nýlegt á einu sætinu. Kúsk (ökumanns) sætið er dökkblátt með leðurklæði aftan á bakinu, brúnirnar eru dökkbláum breiðum blúndum beggja megin. Á fótstiginu er ný gúmmímotta. Inni í (vísað til vagnsins á The Carriage Foundation mynd efst á síðunni ,,söguágrip Brougham) vagninum er hann bólstraður með djúphnöppuðu svörtu morocco leðri,
samsvarandi ljóst þykkbólstrað í efri hluta hússins í vagninum. Það eru svartir morocco vasar á báðum hurðunum, festir aðeins að ofan. Á framvegg farþegarýmisins er bólstrað með dökkbláu ofnu ulla-tweed. Það er fótahvíla á bak við bogið borð með hillu fyrir ofan í leggjahæð barns, hvílandi á litlu hjarahengdu sæti sem er fest á fremri hlið sætisborðsins. Hæla og fóta- hvílan upp að hillunni er klætt með teppi. Það lítur út fyrir að teppið hafi slitnað á hurðasillunni, sem er núna klætt með leðri. Á gólfinu er ný riffluð gúmmímotta (en hefur verið upphaflega klætt með orginal teppi).
Breiðu blúndurnar eru af þremur mismunandi hönnunum. Tvöfaldar lykkjur til handfestu þegar stigið er inn og út og breiður blúndu rammi á hurðunum með Grísku lyklamynstri og þríhyrninga munstur á brúnum.
Gluggastrengirnir eru með svipuðu munstri en með bylgjumunstri á brúnunum. Ytri gluggastrengurinn á framglugganum er með tvöföldu sik-sak lagi. Innri gluggastrengurinn er horfinn. Smágerðari blúndur passa við breiðu línurnar og dökkbláu ,,taffeta” fjaðradýnurnar sem eru sniðnar fyrir hvern einasta glugga. Það er öskubakki og upphengja fyrir regnhlíf á framveggnum í farþegarýminu.

Áritanir á vagninum: Á öxul hettunum er áletrunin: BAKER & Co CHANDOS ST

Heimildir ásamt myndum fengnar hjá: www.thecarriagefoundation.org.uk

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir

Handvagn léttur #1Handvagn léttur #1

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/IMG_20200117_0001-2-1.jpg
Verð £450.-
Léttur handvagn þýðir það að fjaðrinar voru linari/mýkri en á sterkari vagninum sem er næst í stærðarröðinni. Bremsur ekki sjáanlegar.
Heimild: Thomas Stell sölubæklingur frá 1909

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir