C fjaðra vagninn #103 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York C fjaðra vagninn #103C fjaðra vagninn #103 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Langferðavagn C fjarða án textalýsingar. Við sjáum annars tvö handföng annað fyrir dyrnar inn i vagninn og hinar fyrir geymslu (skott) undir sæti vagnsins. Líklega er toppurinn opnaður með strengnum aftast og efst á yfirbyggingunni. C fjaðrirnar eru náttúrlega bara listform í þessum vagni, viðhafnarklæði eða Hammer klæði eru á Kúsksætinu. Alveg aftast sést móta fyrir tengdar mömmusæti (rattlingseat); en þetta er pallur til að standa á fyrir fylgdarmenn og eða þjóna. Fyrir ofan glugganna eru leðursvuntur sem geta verið rúllað niður og til að veita meira skjól. Þessi vagn er hrein dásemd og listaverk. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Sarven nöf prýða vagninn líka og var nýjung á þessum tíma. Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hálfmána vagninn #68 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Hálfmána vagninn #68Hálfmána vagninn #68 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Hálfmánavagninum fylgir engin lýsing en við sjáum að hann er með uppstig, hlíf frama og svo fimm toppboga vandaðan topp. Sarvin nöf, Engar bremsur sjáanlegar og vagninn er byggður á körfu (perk) Þessir vagnar er á þver fjöðrum að framan og aftan. Langsum fjaðrir urðu svo svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Meistarinn #64 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Meistarinn #64Meistarinn #64 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Meistarinn hefur ekki neina lýsingu í sölubæklingnum. Við sjáum fjögra boga vandaðan topp ásamt Sarven nöfum. Hlíf og þverfjaðrir. Númer 61, 63 og 64 eru allar með nýjum stíl (ný kynslóð) og verða að skoðast í raunveruleikanum til að hægt sé að meta þær að verðleikum en vegna stíls og lokafrágangs eru fáir vagnar sem standa þeim jafnfætis. Í frágangi eru vagnarnir allar af léttari gerðinni. Engar bremsur sjáanlegar. Meistarinn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Gasellu vagninn #61 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Gasellu vagninn #61Gasellu vagninn #61 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Gasellan er ekki með textalýsingar í sölubæklingnum. Við sjáum hins vegar á myndinni að hún er með þverfjaðrir, hlíf framan ásamt því að byggð á körfu en það eru stangirnar langsum undir yfirbyggingunni svo er sennilega gott skott að aftan, en það er bara ágiskun. Sarvin nöf sjáum við líka á myndinni. Engar bremsur sjáanlegar. Verulega léttur vagn eins og sjá má af teikningunni og nafninu. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Kriket vagninn #57 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York Kriket vagninn #57Kriket vagninn #57 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Kriket vagninn er ekki með topp. Er á hliðar fjöðrum, fjaðra stangirnar langsum með yfir byggingunni. Bein yfirbygging og járnhlíf fremst. Einstaklega létt sæti. Sérbyggð fyrir gangstigið brokk. Flott skott, Skreytt og útskorin. Sarven nöf er nýung á þessum tíma. Léttasti vagninn sem er í notkun nú um stundir. Þyngd frá 72,5748 kíló til 102,058 kíló. Bremsur ekki sjáanlegar.Vagninn er á langsum fjöðrum, eða hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hertoga vagninn #54 uncategorized Hertoga vagninn #54Hertoga vagninn #54 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhrein með út skiptanlegu sæti og með viðbætur í toppi. Fremra sætið brotið saman aftur á bak og aftara sætið er hægt að taka, eins og sést á mynd númer 54 B. Þægileg og passleg fyrir tvær persónur. Þegar eitt sæti er notað er hægt að brjóta saman toppinn upp. Er hægt að breyta á einni mínútu. Sarven nöf sjáum við líka. Svo er líka hægt að fá þessa kerru (buggy) með tveimur föstum sætum, sama útlit. Það er ekki minnst á það í lýsingunni á kerrunni en það eru greinilega lampar á henni. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Álmbæjar toppurinn #51 uncategorized Álmbæjar toppurinn #51Álmbæjar toppurinn #51 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Nýr og fallegur stíll, smíðuð af besta fáanlega efni og handverki. Einfaldur og fínn frágangur. Skermur/toppur úr silki eða leðri. Fallegt skraut á hliðum. Myndin sýnir vagn með Sarven einkaleyfis járn nöfunum, frábær framför frá fyrri gerð hjóla og þau sterkustu í notkun. Þeir sem vilja létta og sniðugan létt vagn verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa. Nýjasti stíllinn og virkilega fínn. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Stúdenta vagninn #50 uncategorized Stúdenta vagninn #50Stúdenta vagninn #50 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Mjög létt og sniðugur stíll. Skreyttar hliðar, skreyttar langsum stangir milli öxla ásamt raf húðuðum þrepum. Fín lokavinna. Nýjasta hönnunin t.d. Sarven nöf. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Á milli fjarðanna langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa vagns. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja upprunann aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Peninga vagninn #49 uncategorized Peninga vagninn #49Peninga vagninn #49 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfirbygging. Leðurhlíf faman (dash), vandaður og fellanlegur toppur, hátt bak, riffluð þrep, rafhúðaðar járn, skott geymsla. Besti vagninn fyrir þetta verð sem gerð hefur verið. Nýungin Sarven nöf. Gefur raunverulega upplifun. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805 Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Skráning og þýðing Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Létt vagn bænda #47 uncategorized Létt vagn bænda #47Létt vagn bænda #47 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfir bygging og tré hlíf framan (dash). Fjögra boga toppur niðurfellanlegur, hátt sætisbak, að fullu rafhúðaðar samsetningar og stífur, skott kassi að aftan. Góður stíll og fyrir þetta verð mjög eftirsóknarverð. Bremsur ekki sjáanlegar. Sarven nöf um 3 ára gömul uppfinning. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Skráning og þýðing: Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Undirhlaup topplaus #46 uncategorized Undirhlaup topplaus #46Undirhlaup topplaus #46 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sveigð yfir bygging og tré hlíf framan (dash). Opið sætisbak, riffluð þrep, rafhúðaðar armhvílur og stífur, skott. Lítill beygjuradíus undirgangs hjólar samstæðu. Létt að komast um borð og af. Svo er vagninn búinn Sarven nöfum sem var 3 ára gömul uppfinning þarna. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síða. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja upprunann aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Normal vagninn #44 #45 uncategorized Normal vagninn #44 #45Normal vagninn #44 #45 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Góð, ódýr, sterk og hönnuð fyrir vonda vegi. Viðar hlíf framan (dash) bólstrað skott og opið bak. Mjög þægileg. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er með þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á hönnun síðar. Eins og númer 44 nema að auki með fellanlegum toppi. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ferða toppurinn #33 uncategorized Ferða toppurinn #33Ferða toppurinn #33 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stílhrein venjulega er lokafrágangurinn einfaldur. Bein yfirbygging. Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash). Stillanlegt sæti, fellanlegur toppur, þrep sundurgreind. Létta vagninn (the buggy) með gott orð á sér og notuð mest í Suður ríkjunum. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bónus topp vagninn #32 uncategorized Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Lesa áfram ...Lesa áfram ...
uncategorized Strætis og víðavangsmyndir London Stóra BretlandStrætis og víðavangsmyndir London Stóra Bretland FrikkiFrikki 0 Comments ljósmynd frá seinni hluta 1890 áratugarins sem sýnir topp Whitehall og Nelsons Column rétt sunnan við gatnamótin við Great Scotland Yard Heimild: Mynd fengin að láni frá Old Photos of Essex Kent & London Facebook. Blackfriars Suð Vestur hluti mið London. Verulega verðmætt skot! Heymarkaður í Whitechapel Whitechapel Austur London. Jack the Ripper söguslóðir! Holborn London sirka 1901 Heimild: Old Photos of Essex Kent & London Facebook Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Reyrhliða vagninn #19 uncategorized Reyrhliða vagninn #19Reyrhliða vagninn #19 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Léttur og smekklegur létta vagn, mikið notaður í Vestur og Norðurhluta USA í þéttbýlum. Þó minna vinsæll en á árum áður. Leðurhlíf fremst (Dash). Reisanlegur og fellanlegur skermur. Vagninn (buggy) er byggð á körfu stöngin á milli öxlanna sem veitir stöðugleika. Vagninn er með einföldum lokafrágangi en samt sem áður gerðarlegur. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Georgía topplausa #16 uncategorized Georgía topplausa #16Georgía topplausa #16 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Hönnunin og stíllinn er ríkjandi í Georgíu, eins og nafnið gefur til kynna. Svo er restin af textanum ólæsileg vegna skemmda enda 160 ára handrit. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á 2 fjöðrum langsum undir yfirbyggingunni, ekki hliðar fjöðrum út við hjól, sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Fjaðrastangir. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Concord með topp #15 uncategorized Concord með topp #15Concord með topp #15 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Þessi stíll er tekur mið vagnasmiðina í Concord, N.H. þar sem nafnið tekur nafn af bænum. Létta vagninn er vandaður, með herta öxla og enskar stál- fjaðrir. Concord er hannaður fyrir erfiðar aðstæður og mikla notkun og misjafna og engin Létta vagn (buggy) ekur ljúfar eða er betra að sitja í sem gefur grunn ánægju, það er að segja ef þessi gerð er vel smíðuð. Vagninn fær mikil meðmæli og í notkun í öllum landshlutum (USA). Bremsur ekki sjáanlegar. Concord vagninn er á 2 fjöðrum langsum undir yfirbyggingunni, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna úti við hjól. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Vegna skemmda í 160 ára bæklingnum var þetta næsta kerra að kynna, en vafalaust eru einhverjir demantar týndir inn í fortíðina og koma aldrei til með að sjást aftur, því miður. Á milli fjaðrana langsum með yfirbyggingunni báðum megin liggja stangir sem eru partur af fjarðakerfi þessa létta vagns sem eru með fjaðrir langsum undir yfirbyggingunni. Hér er svo ljósmynd af að vísu stærri Concord en samt má greina fjaðrabúnaðin sem segja má að sé sérstakur. Vinsældartímabil þessarar vagn gerðar var frá 1850 til 1880 Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Topplausa Fíladelfía #11 uncategorized Topplausa Fíladelfía #11Topplausa Fíladelfía #11 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Eins og númer 7. Enn án topps. Einföld, sniðug, létt og þægileg. Létt vagn (the buggy) er byggð á körfu; stöng milli öxla sem veitir stöðugleika. Bremsur ekki sjáanlegar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Jósefína topplausa #10 uncategorized Jósefína topplausa #10Jósefína topplausa #10 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Vagn no 10. Ekki veit ég hvers vegna vantar 3 á milli, kannski prentvilla sem fékk að halda sér í 160 ár óbreytt. Við skulum kalla þennan Jósefínu topplausu. Mjög létt með engan topp. Má hengja á kross eða stangarfjaðrir. Er mjög létt og seig í hraðakstri. Létta vagn (buggy) er byggð á körfu stöngin milli öxlanna sem veitir bæði stöðugleika og þaggar skröltið. Engar bremsur. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fíladelfíutoppurinn #7 uncategorized Fíladelfíutoppurinn #7Fíladelfíutoppurinn #7 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Stíll sem notaður er mikið í Fíladelfíu og hefur orðið mjög vinsælt farartæki. Lokafrágangurinn er látlaus en mjög nettur og skemmtilegur. Panel klæddar hliðar og ríkulegt skraut. Leður skjólborð, hlíf (dash) fellanlegur toppur með fjarðrarstýrðu handfangi. Karfan er stöng sem er á milli öxla er stöðugleika og tekur af skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Boxskutlan #6 uncategorized Boxskutlan #6Boxskutlan #6 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Númer 6. Besta og vinsælasti létta vagninn (buggy). Bráðabrygða sæti . Ný uppfinning. Vagninn er rúmgóður, léttur og hannaður fyrir tvo eða fjóra farþega með tveimur sætum að framan og tveimur að aftan. Loka frágangur með fimm boga topp fellanlegur og með handfangi fjarðartengt til að fella og reisa toppinn; Járnuð samskeyti og flott skraut. Þessu farartæki er skilað einföldu en vel frágengengnu. Létta vagninn (the buggy) er byggð á ,,körfu”; stöng milli öxla sem gefur stöðugleika og taka fyrir skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. 6 b Sama og númer 6 nema með aukasæti. Bremsur ekki sjáanlegar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Stolt Suðursins #4 uncategorized Stolt Suðursins #4Stolt Suðursins #4 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Viðeigandi nafn fyrir þennan vagn (buggy) sem er vel viðurkennd og notuð í hverju horni Suðursins. Sambrjótanlegt og reisanlegt húdd með handfangi staðsett í vagninum. Frábær þekking virkjuð af gamla skólanum. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn byggður á körfu, stöngin milli öxlanna. Samsetningar að fullu járnstyrktar ásamt armhvílu, spangir, og svo framvegis. Kaupandi ræður hvort hann fær venjulega lokavinnu eða fína lokavinnu á vagninum. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Gimsteinninn #3 uncategorized Gimsteinninn #3Gimsteinninn #3 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Gimsteinninn er Eins og númer 1. nema með fellanlegum toppi og er kynntur til leiks sem meira fyrir augað. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin milli öxlanna. Gimsteinninn er með uppstigum úr járni og silfur skreytingar á hliðum og fleira. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hersveitin #2 uncategorized Hersveitin #2Hersveitin #2 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Vinsælasti léttivagninn í Suðrinu. Mjög snyrtilegur og blíður. Alltaf skilað hreinum, glæsilegum og með færanlegu baki og hillu. Skottið stærra; saumað, röndótt eða mótað. Bremsur ekki sjáanlegar og vagninn byggður yfir körfu. Það kallast járnstöngin milli öxlanna. Lesa áfram ...Lesa áfram ...