Tag: sendiferðavagn

Hestasendiferðavagn með ískubba #2Hestasendiferðavagn með ískubba #2

0 Comments

Ísstarfsmenn með vagninn sinn við heimakstur á ískubbum i Washington sem var töluverð atvinnugrein í borgum USA norðantil. Myndin er frá 1914.

Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Þvottavagn #1Þvottavagn #1

0 Comments

Pulaski, Tennessee, 1913

Ljósmynd af Floyd Curtis, eiganda Curtis Brothers Steam Laundry, sem stendur við hliðina á hestvagni sem fyrirtækið hefur auglýst á.

Heimild: Tennessee State Library and Archives

Þýddi og skráði Friðrik Kjartansson

Yfirlestur. málfridur.is

Pepsi flutningavagn #1Pepsi flutningavagn #1

0 Comments

New York 1910

Heimild/fengin að láni frá Ask History á Facebook

Þýtt og skráð af Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Málfríður.is

Coca Cola sendiferðavagn #1Coca Cola sendiferðavagn #1

0 Comments

Studebaker myndasyrpa!Studebaker myndasyrpa!

0 Comments

Úr bæklingi fyrir heimsýninguna 1893

Heimildir

Studebaker Souvenir

Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company

Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.

Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.

Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.

Þýðandi: Friðrik Kjartansson

Próförk: Þórhildur Daðadóttir