Evrópa Spán uncategorized Pæton Spider #15Pæton Spider #15 FrikkiFrikki 0 Comments Vagn í sérflokki vegna útlits og umhirðu! Cartagena, Mucia Spáni. Verð í nóvember 2023 €3.500 Flokkast sem ,,Buggy” Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Evrópa Faubourg Frakkland París uncategorized Vagna auglýsingarVagna auglýsingar FrikkiFrikki 0 Comments Mynd fengin að láni hjá Michael Böhm Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Bandaríkin Norður Ameríka Holmes sýsla New York Brewster Pæton með tágofnu sæti #12Brewster Pæton með tágofnu sæti #12 FrikkiFrikki 0 Comments Brewster Pæton. Hefur verið geymdur í hlöðu með loftslagsstýringu. Vagninn er með Dickie sæti þar sem tágakarfan er staðsett núna. Farkosturinn var endurnýjaður að fullu með nýrri bólstrun og línumálun. Var sýningarvagn á Morgan Gold Cup Heritage Class og vann fyrsta sæti. Hjólin eru glæný frá Statesman í Hólms sýslu. Ný dráttarsköft frá Middlefield Ohio. Efnið í bólstrunina er frá Woodland Coach í Hólmes sýslu. Upprunalega er vagninn smíðaður af Brewster eftir 1838 og einhvern tímann á líftíma Brewster framleiðandans. En þar sem vagninn er búinn Sarven nöfum þá er líklegast að hann hafi smíðast eftir 1857 en það ár komu Sarven nöfin fram. Þess má geta að Brewster var talið toppframleiðandi hvað gæði varðaði á líftíma sínum. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Kingston hestvagna og sleða safn uncategorized Kingston hestvagna og sleða safnKingston hestvagna og sleða safn FrikkiFrikki 0 Comments New Hampshire Brougham glæsilegt eintak Surrey með kögurtopp (fringe top) Pæton toppur með viðbót (Top Extencion) Lesa áfram ...Lesa áfram ...
uncategorized Pæton í sérflokki sýningareintak #7Pæton í sérflokki sýningareintak #7 FrikkiFrikki 0 Comments Unnið til margra meistaratitla! Sýninga eintak Pæton smíðaður af Mills frá Paddington um 1900. Þessi fallegi og vel þekkti vagn hefur unnið til margra meistaratititla. Gæða eintak með dráttarskafti og álfaháls.Tilbúinn í að fara sýningarhring. Ekki rugla saman nútíma eftirgerðum. Svanaháls dráttarsköftin og dráttarskaft (tunga). Einning er þarna stykkið sem festast á við járnverkið að framan svo hægt sé að tengja Tvítréð við þegar tungan er notuð. Ef þið horfið vel þá sjást 4 uppstings bólur/stig ofan á stykkinu. Takið eftir snyrtilegu uppstiginu á Nafi framhjólsins. Svona gera ekki nema bestu vagnasmiðirnir. Svo eru náttúrlega uppstig í aftursætið ef vel er að gáð. Einstaklega vandað járnverk og bremsubúnaðurinn nettur en samt sterklegur. Annað dæmi um vandað járnverk. Fimmtahjólið, býður af sér styrkleika og góðan frágang. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
uncategorized Pæton Brake #2Pæton Brake #2 FrikkiFrikki 0 Comments Í Portúgal, Golega 1901 Pæton Brake heitir brake vegna þess að framhjólin ganga undir bogann undir sætinu. Þessi Pæton tekur að minnsta kosti átta farþega með kúskinum. Þessi ætti því að vera lipur í þröngum aðstæðum. Þetta eintak hefur þörf fyrir heildaruppgerð; ástandið er orðið þannig að aðeins algjört niðurrif og uppbyggingar er þörf ásamt málaravinnu. Vagninn er samt vel heillegur og viðráðanlegur í uppgerð. Öflugt og vel skapað járnverk. Bremsubúnaðurinn er vel vandaður miðað við sambærilega vagna þessa tíma og gerðar. Uppstigin eru líka sterkleg og vönduð til að endast. Afsakið léleg myndgæði. Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: malfridur.is Lesa áfram ...Lesa áfram ...