Tag: 1860

Jósefína topplausa #10Jósefína topplausa #10

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Vagn no 10. Ekki veit ég hvers vegna vantar 3 á milli, kannski prentvilla sem fékk að halda sér í 160 ár óbreytt. Við skulum kalla þennan Jósefínu topplausu. Mjög létt með engan topp. Má hengja á kross eða stangarfjaðrir. Er mjög létt og seig í hraðakstri. Létta vagn (buggy) er byggð á körfu stöngin milli öxlanna sem veitir bæði stöðugleika og þaggar skröltið. Engar bremsur.

Fíladelfíutoppurinn #7Fíladelfíutoppurinn #7

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Stíll sem notaður er mikið í Fíladelfíu og hefur orðið mjög vinsælt farartæki. Lokafrágangurinn er látlaus en mjög nettur og skemmtilegur. Panel klæddar hliðar og ríkulegt skraut. Leður skjólborð, hlíf (dash) fellanlegur toppur með fjarðrarstýrðu handfangi. Karfan er stöng sem er á milli öxla er stöðugleika og tekur af skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar.

Boxskutlan #6Boxskutlan #6

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Númer 6. Besta og vinsælasti létta vagninn (buggy). Bráðabrygða sæti . Ný uppfinning. Vagninn er rúmgóður, léttur og hannaður fyrir tvo eða fjóra farþega með tveimur sætum að framan og tveimur að aftan. Loka frágangur með fimm boga topp fellanlegur og með handfangi fjarðartengt til að fella og reisa toppinn; Járnuð samskeyti og flott skraut. Þessu farartæki er skilað einföldu en vel frágengengnu. Létta vagninn (the buggy) er byggð á ,,körfu”; stöng milli öxla sem gefur stöðugleika og taka fyrir skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. 6 b Sama og númer 6 nema með aukasæti. Bremsur ekki sjáanlegar

Drottningar Pæton #5Drottningar Pæton #5

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860

Stílhreinn og sérstaklega aðlagaður fyrir eldra fólk og kvenfólk sýnir vagninum áhuga. Hangir lágt yfir jörðu. Auðvelt að fara um borð og frá borði. 5. boga toppur með fjaðrar stýringu í handfangi, hátt og þægilegt gormabak, þægilegur, stílhreinn og fallegur. Ekki verður litið fram hjá þessum létta vagni (buggy). Vagninn er skilað í góðum frágangi, silfur sleginn skraut (ornament) á hliðum og svo framvegis. Lýtur mjög ríkulega út í einfaldleika sínum lokafrágangi. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo vinsælt í vagnahönnun síðar.
Þýðandi Friðrik Kjartansson sem skráði einning. Yfirlestur: Yfirlestur.is

Stolt Suðursins #4Stolt Suðursins #4

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Viðeigandi nafn fyrir þennan vagn (buggy) sem er vel viðurkennd og notuð í hverju horni Suðursins. Sambrjótanlegt og reisanlegt húdd með handfangi staðsett í vagninum. Frábær þekking virkjuð af gamla skólanum. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn byggður á körfu, stöngin milli öxlanna. Samsetningar að fullu járnstyrktar ásamt armhvílu, spangir, og svo framvegis. Kaupandi ræður hvort hann fær venjulega lokavinnu eða fína lokavinnu á vagninum.

Gimsteinninn #3Gimsteinninn #3

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gimsteinninn er Eins og númer 1. nema með fellanlegum toppi og er kynntur til leiks sem meira fyrir augað. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin milli öxlanna. Gimsteinninn er með uppstigum úr járni og silfur skreytingar á hliðum og fleira. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar.

G. & D. Cook & coG. & D. Cook & co

0 Comments

Kynninargrein frá 1860

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Eigendur-G.-D.-Cook-co-300x183-1.jpgAðstöðuhús okkar eru í dag betri en nokkur önnur aðstaða í heiminum og stöðugar endurbætur. Mikið af vinnunni er gerð í vélum sem er spennandi með það fram yfir að vera nákvæmari sem getur ekki verið leikið eftir af handavinnu. Heildarframleiðsla okkar er ekki aðeins byggt á risastórum skala heldur búin frábæru kerfi -með verkaskiptingu sem aftur er skipt niður fyrir hvern og einn starfsmann sem sinnir aðeins einu verkefni í fyrir fram ákveðnu ferli, sem er nýtt kerfi sem gerir heildarframleiðsluna ódýrari og einfaldari.

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Sendingamidstod-300x215-1.jpgSamt sem áður er annað atriði sem framkallar nákvæmari og ódýrari framleiðslu er varahlutaþjónustan; þar sem viðskiptavinurinn fær varahlutinn á innan við sólarhring og ef viðskiptavinurinn vil skyndilega topp á vagninn sem hann keypti topplausan sendum við slíkt samdægurs og hann mun passa frábærlega. Þetta fyrirkomulag er líka hugsað fyrir umboðsmenn okkar þar sem þeir geta alltaf skipt um topp, sæti, yfirbyggingu, bak eða næstum því hvað hlut sem vera skal. Það eru alltaf til nokkrar gerðir á lager um land allt sem er ábyrgðinni til stuðnings.

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Hestvagna-ihlutir-300x215-1.jpgMeð þessum yfirburðum og mörgum öðrum (sem við getum ekki hætt að minnast á) þykjumst við öruggir með að meirihluta kaupanda gefi okkur góða söguna með öryggi um að enginn framleiðandi í landinu (USA) eða þá heldur í henni veröld, getur keppt við okkur eða gæði okkar og stíl og verð.

Vöndum okkur við sendingar vöru ásamt tryggingum til viðskiptavinar. Við höfum komið á fót sendingaþjónustu í New York sjálfir, þar sem vara er ekki einungis keypt af okkur heldur er öllum varningi stýrt þaðan um öll Bandaríkin. Til að sjá smáatriði sjáið blaðsíðu 66 og 142 í þessari bók.

Heimildir: G. & D. Cook & co’s Illustrated catalogue of carriages and special business advertiser útgefið 1860

Tók saman og þýddi: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Yfirlestur.is

Alþjóðlegi hestvagninn #1Alþjóðlegi hestvagninn #1

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Þessi gerð vagna er notaður í hverju landshorni þar sem léttavagnar (Buggies). Vagninn er rúmgóður og sterkur getur verið skilað til viðskiptavinar án sætisbaks (Lazy Back). Venjulega er alþjóðlegi vagninn seldur einfaldar gerðar en þjónustuvænn. Engar bremsur sjáanlegar og vagninn byggður ofaná Körfu, stöngin milli öxlanna. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð vinsælt seinna. Vagnasmiðjan var staðsett í New Haven Connecticut USA

Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: Yfirlestur.is

Gamla Vestrið Goðsagnir, mýtur og gull gröftur #1Gamla Vestrið Goðsagnir, mýtur og gull gröftur #1

0 Comments

Ute skarð Colorado!


Fyrir 162 árum var Ute Pass Colorado slóð sem Ute Indians fóru til að veiða og ferðast milli vetrar- og sumarbúða sinna.Það varð síðar að vagnslóð sem flutti birgðir til gullskráðra strauma og náma.Þessi mynd náðist um 1860, þegar námuverkamennirnir héldu inn á gullsvæðin voru þekktir sem 59’ers, með Pikes Peak Gullæðinu sem hófst 1859.árgangur #vintagehunter #veiðiskapur #veiðisaga #vagnasaga

Skoðið líka

Hreindýrabrautar hjólbarða þjónustaHreindýrabrautar hjólbarða þjónusta

0 Comments

Cariboo road

Hjóla Þjónusta hjá Yale. Svo virðist að Cariboo Road hafi verið svo slæmur yfirferðar fyrir hestvagnanna að pílárarnir
hafi gengið upp úr félögunum (hjólbarða hringnum). Hjóla þjónustan gerði við hjólin. Engin dagsetning fylgir myndinni en
þetta gæti hafa verið frá 1860 til 1880 eða rúmlega það. Möguleiki var talin á að bera kennsl á svæðið þar sem myndin er
tekin í átt að Lincoln fjalli. Ekki reyndist það hægt vegna þétts skógar í nútíðinni.

Einhverstaðar á Cariboo Road 1867

Fengið að láni frá opinberum hópi: Old West Remembered á Facebook.
sem er með meðlim sem heitir Murray Schultz sem deildi myndinni sem kom áður frá Donald Dale 10 maí á þessu ári
Þýðing og samantekt Friðrik Kjartansson
Próförk: Yfirlestur.is

Létt vagn #1 frá 1860 til 1869Létt vagn #1 frá 1860 til 1869

0 Comments

Buggy eins og hún heitir á frummálinu einstaklega fallegt eintak!


Olmsted Falls geymir þessa gullfallegur létt kerru (Buggy)
Stór glæsileg létt -kerra smíðuð 1860 til 1869 eða á þeim áratug. Uppgerð í það ástand sem eru gæði fyrir safn fyrir einhverjum árum síðan. Það finnst ekki betra eintak af orginal létt kerru. Alltaf geymd inni við bestu aðstæður raka og hita. Getur aðeins verið sýnd áhugasömum með fyrir fram pöntun á tím