Sulky létt vagn #58 17 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:06 Bandaríkin Norður Ameríka New Haven New York G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Sulky gæti útlagst á íslensku sem Kameljón, vegna þess að Sulky þýðir sá sem skiptir skapi þétt og oft á dag. Lesendur geta sent mér rafpóst ef brilljant hugmynd kemur hjá ykkur. Það er aftur á móti engin lýsing á þessum vagni í sölubæklingnum. Sarven nöf á hjólunum. En við sjáum að það er engin hlíf að framan, ekkert skreytt eða útskorin og svo virðist hún vera létt sem var mikill kostur við flestar aðstæður og til að spara hestöfl. Bremsur ekki sjáanlegar. Létt vagninn er á langsum fjöðrum, eða hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Tags: bremsulaus, engar bremsur, langsum fjaðrir, Létt vagn, tvær fjaðrir, tvær fjarðri, tveggja hjóla vagnar Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Járnsmiðir í torfhúsi smíða hestvagna! Járnsmiðaverkstæði í ,,Sod Town“, Nebraska 1886 Sodtown (torfbærinn) var þyrping af bráðabirgðareistum, grófgerðum torfbyggingum á krossgötum fjögurra hlutahorna í Cherry[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 Rockaway með 1/4 aukaplássi #113 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirlestur: yfirlestur.is Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
William Henry Illingworth ljósmyndari Einn af þeim einstöku mönnum sem ljósmynduðu söguna okkur til góða![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...