Mjólkur flutningavagn #2 3 June 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 14:00 uncategorized Þetta eintak er staðsett í Washington DC! Antík mjólkur flutningavagn. Með sérstökum búnaði getur vagninn verið mjólkur flutninga hestasleði. Vagninn er slitinn sem búast má við eftir alla þessi ár. Yfirleitt frábær vagn. Ekki minnst á smíða ár. 4.400 $Myndir fengnar að láni: North American Carriage driving classifieds Facebook. Tags: 5 fjaðra vagn, bremsulaus, engar bremsur, fjögra hjóla vagn, mjólkurflutninga vagn, sendiferðavagn, uppstig Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Einstakur fornleifafundur í Króatíu – rómverskur vagn með hestum! Sannarlega tilkomumikil og einstök fornleifauppgötvun í Austur-Króatíu. Þýðing úr https://www.total-croatia-news.com/ sem er Króatískt fréttamiðill Eins og Goran Rihelj/hr. Turizam skrifaði[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Pepsi flutningavagn #1 New York 1910 Heimild/fengin að láni frá Ask History á Facebook Þýtt og skráð af Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Málfríður.is[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Ítarupplýsingar um Borax Dauðadals vagnanna Staðreyndir vekja undrun! Milli 1883 og 1889 skiptu tuttugu múldýr spennt fyrir vagna sköpum við að flytja borax frá Death[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...