Cutter-hestasleðinn gerist nú varla fallegri en þessi. Sá sem framkvæmdi þessa uppgerð vissi nákvæmlega hvað hann var að gera.
Tandurhreinn frágangur og fágun. Fagmennska í alla staði.
Skrautið eða ornamentið er ákkurat það sem það þarf að vera! Ekki meira né minna!
Eins er baksvipurinn heilsteyptur og hreinn! Fagmennska í fyrirrúmi. Einstakur frágangur á lakkvinnunni.
Heimild: Daniel Raber Facebook
Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is