Fangavagnar #2 15 October 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:27 uncategorized Endursmíðaður af Hansen Wheel & Wagon shop USA! Skrifað af forráðamanni Hansen til skemmtunar og fróðleiks!Við hjá Hansen Wheel & Shop vorum að enda við að lúka smíði þessa fangavagns fyrir viðskiptavin. Strákarnir okkar hika ekki við að læsa inni reglubrjótar sem kunna að verða á vegi þeirra. Einhverjir hafa meira að segja skar fangamarkið sitt inni í vagninum, þið vitið til að hjálpa til við auðkenninguna. Falleg vinna á þessum vagni eins og öllu frá Hansen! Hér eru svo fangamörkin sem minns er á undir fyrstu myndinni efst. Meira af fangamörkum í bókstaflegum skilningi! Snyrtilegur og vel smíðaður fram úr hófi. Passlega fínn og eða grófur! Er byggður á hjólasamstæður fjögra hjóla eins og hefð var fyrir í USA (Gear) Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: yfirlestur.is Tags: armhvíla, bremsulaus, engar bremsur, fanga flutningar, fangar, fangelsis vagnar, fjögra fjaðra vagnar, fjögra hjóla vagn, hansen wheel & shop Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Hestasendiferðavagn með ískubba #2 Ísstarfsmenn með vagninn sinn við heimakstur á ískubbum i Washington sem var töluverð atvinnugrein í borgum USA norðantil. Myndin er[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Fornir vegir horfinna samfélaga #3 Á áttunda áratug tuttugustu aldar afhjúpuðu fornleifafræðingar merkilegan steinaldartréveg nálægt Nieuw-Dordrecht í Hollandi. Þessi forni vegur, sem er tilkomumikill 4.573[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Léttur flutningavagn fyrir þvott Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...