Gler Landau #1 5 August 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 09:48 uncategorized Til sölu sögurlegur Gler Landau tilbúinn í akstrinn. Snyrtilegur, leðurþak, diskabremsur allan hringinn, ljós/lampar, dráttarbeisli fyrir fjóra hesta. Ekki minnst á smíðaár. Er í Póllandi. Væri upplagður fyrir íslenskt veðurfar vegna hugvitsamlegrar yfirbyggingar en það er Landau sem býður upp á það oftast. Tags: bremsur, fjögra hjóla, gler landau, hjól, landau með gleri, Pólland, uppstig, vagn, vagninn Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Létt vagn bænda #47 Létt vagn bænda #47 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Írskur hliðarsæta stóri vagninn #2 Sjaldgæf mynd af horfnum vagni sem var stór þáttur í írsku vagnasögunni! 1880 á Írlandi. Póstvagn en ég veit að[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Svissneskir póstvagnar #1 Svissneskir póstvagnar eru vissulega meðal bestu langferðavagnanna fyrir praktík þeirra og fegurð. (afsakið léleg myndgæði) Teikningar af betri póstvögum fortíðar![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...