Studebaker Wagon #2 10 July 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 10:39 uncategorized Smíðaður 1860 eða á þeim áratug! Endurbyggður Studibaker Wagon smíðaður 1860 eða á þeim áratug. Staðsettur í Tyler TexasTil sölu: 14.000 $. Ágæt myndaröð af endurbyggingu vagnsins hér fyrir neðan. Splitti með kýlpinna svolítið sérstakt og einfalt skinna á bak við til að taka nuddið! Hönnunin á pallinum er svolítið frábrugðin því sem sést venjulega á USA Wagon. Fyrirmyndin gæti verið Enskir Waggons? (Með 2 G) Grindin töppuð saman svo eru hæðar stykkin í skjólborðum öflug og boltaðar í gegn til að gera allar breytingar vegna notkunar auðveldari. Trúlega Seed olía borin á vagninn. Heimild: Myndir fengnar að láni af Draft teams and equipment Facebook Tags: bremsur, hjól, uppstig, vagn, vagninn Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Vagnar hafsins í Portúgal! 16. nóvember er þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur! Hátíðin á þessum degi miðar að því að varpa ljósi á mikilvægi hafsins fyrir[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Járnsmiðir í torfhúsi smíða hestvagna! Járnsmiðaverkstæði í ,,Sod Town“, Nebraska 1886 Sodtown (torfbærinn) var þyrping af bráðabirgðareistum, grófgerðum torfbyggingum á krossgötum fjögurra hlutahorna í Cherry[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...