Pæton smáhesta körfuvagn #13Pæton smáhesta körfuvagn #13

Pæton með yfirbyggingu úr ofnum tágum. Ekkert er minnst á smíðaár. Vagninn situr á tveim þverfjöðrum og gúmmípulsu yst á hjólhringnum. Svo er vagninn með dráttarsköft ásamt aurbrettum.

Listarlega ofninn yfirbygging situr vel á undirvagninum og vagninn er heillegur en þarfnast samt alúðar.
Yfirlestur: yfirlestur.is