8 fjaðra vagn með fjórar C-fjaðrir og fjórar sporöskjulaga blaðfjaðrir
Viktoría er franskur vagn að uppruna nefndur eftir Viktoríu drottningu árið 1844. Hann var fyrst fluttur inn til Englands af prinsinum af Wales (aka Edward VII, elsti sonur Viktoríu og Alberts) árið 1869 þegar C-Spring sporöskjulaga kerfinu var bætt við hönnunina. Victoria C-Spring vagninn okkar var notaður af 20th Century Fox í kvikmynd sinni A Little Princess frá 1939 með Shirley Temple í aðalhlutverki. Það hefur meira að segja stafir kvikmyndafyrirtækisins verið málaðir undir sætinu! Komdu og láttu fara með þig alla daga frá 10:00 til 16:00 og lærðu allt um spennandi heim 19. og snemma 20. aldar hestaflutninga! Við elskum að halda sögunni lifandi!
Sagan sem fylgir vagninum: Friðrik settist aldrei upp í þennan vagn enda góður reiðmaður og vildi ekkert með vagninn hafa að gera.
Konungur reið gjarnan fremstur í flokki, því að hann vildi heilsa fólki fyrstur og taka því tali ef honum sýndist svo.
Vagninn eftirlét hann Carl Locher, sem var málari í fylgdarliði hans og var orðinn nokkuð aldraður og þungfær.
Eitt sinn var vagninn dreginn tómur og var þá konungi sagt að Carl væri sjálfur ríðandi.
Reið konungur þá Carl uppi til að spyrja hann hvernig hann hefði komist á bak! Ástæðuna má sjá ef smellt er á hlekkinn að nafni málarans hér ofar í textanum!
Athuga skal að þessi frásögn eru munnmæli ekki staðreindir!
Vagninn er á gúmmíhjólum, það er að segja sérstök gúmmípulsa sem er með einum eða tveimur vírum inn í til að strekkja gúmmíið utan um hjólið og ofan í u-skúffuna sem er úr járni og virkar eins og felgur nútímans.
Reyndar er þessi lausn fyrstu felgurnar, eftir því sem vefsíðueigandi best veit. Gúmmíhjólin komu til skjalanna eftir 1855 eða þar um bil.
Charles Goodyear fann upp aðferð til að efnabreyta gúmmíinu til að nota það í dekk undir ökutæki af slysni.
Goodyear fór í skuldafangelsi og dó öreigi meðan aðrir stórgræddu á uppfinningu hans.
Bogann er búið að spengja í þessum Phaeton. Þessi eða svipaður bogi finnst líka í „Viktoriu“-vagninum og fleiri gerðum vagna.
Fremra sætið vísar farþegum aftur (snúa aftur). Var svoleiðis í Vis a Vis og/eða Social-vögnum.
En hafa ber í huga að Phæton kom í mjög mörgum útgáfum og stundum er svolítið erfitt að skilgreina hverrar gerðar þeir eru.
Kúskurinn eða ökumaðurinn sat að öllum líkindum til vinstri héðan megin séð með taumana en það gæti líka verið að kúskurinn sæti bara á hestinum og æki vagninum þannig; það var vel þekkt, þó aðallega hjá aðlinum og kóngafólki.
Setan eða sessan undir kúskinn var oftast hærri að aftan og myndaði þannig halla fram, líklega til að gefa betri líkamsstöðu til akstursins.
Járnverkið í armhvílunni á sætinu bendir til að sætið sé upprunalegt eða smíðað með vagninum.
Litlu napparnir beggja megin á handriðunum gætu verið vísbending um það, en þeir eru til að krækja hlífðarteppi eða dýrahúð yfir farþega.
Uppstig eru mjög mikilvæg, gerðu mögulegt að byggja vagnana hærra og hærra frá jörðu og komu sér vel þegar stóru og háu póstvagnarnir komu til sögunnar en það var snemma eða á 16. öldinni.
Sagt er frá í sumum lýsingum á vögnum að þeir væru hengdir1lágt til að eldra fólk og konur ættu auðveldara með umgang.
Uppstig á vögnum með yfirbyggingu sem var með hurðum var oft þannig að hlíf var látin koma yfir þrepið/uppstigið. Þegar hurðinni/unum var lokað var hlíf yfir uppstiginu fest undir hurðina/hurðirnar sem hjálpaði til við að halda frá því miklum óhreinindum.
Lögunin á sætinu og brettinu er nokkuð einkennandi fyrir Phæton.
Oft var fellanleg húdd/hlíf2 úr leðri eða öðrum efnum yfir sætinu og kallaðist (Hood) á ensku.
Einnig var Victorían með svipuðu lagi á afturhlutanum.
Nafngiftin Viktoría er í höfði Viktoríu drottningar Stóra Bretlands.
Við erum að horfa á fimmta hjólið, ( the fifth wheel ) með miðjubolta eða ( King pin ) á ensku.
Þetta er, eins og þið sjáið, töluvert járnvirki. Það voru dæmi um að vagnarnir væru liðstýrðir, svona eins og búkollur nútímans eða Pileloader (vélskóflu), sem sagt tengipinni/bolti í miðju farartækis eða framarlega og þá þyrfti ekki fimmta hjólið.
En sú lausn náði ekki vinsældum. Sjá næstu mynd.
Tveir miðjuboltar rétt fyrir framan miðju jafni Phæton, samhverfur Phæton eða miðju Phæton
Fimmta hjóls járnverkið séð framan á.
Þegar síðast var vitað um þennan vagn var hann kominn í uppgerð á Íslandi.
Samantekt af Friðrik Kjartansson Með innilegum þökkum til Þorkells Hjaltasonar fyrir lánið á myndunum.
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið) J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri) P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri) Uppruni þeirra er í Þýskalandi.UpprunaheimiliStudebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850 Framleiddur af Studebaker: VictoriaVerksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnarFjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NYVerksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY Framleiddur af Studebaker: LandauFaratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í ChicagoBrougham með viðbót. Framleiddur af StudebakerSölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra meginStudebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og ChicagoKóngulóar PhaentonVega vagn (road wagon)SkutlanBækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og MontanaAðalskrifstoa Studebaker í IndianaStóri vatnsúðarinn frá StudebakerForstjóraskrifstofa Studebaker í New York, BuffaloLaga og auglýsinga skrifstofur í IndianaDrottningar phaeton vagninnGæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)Vélarsalur fyrir vagnasmiðju StudebakerRenniverkstæði Studebaker og hefildeild timbursSendiferða frá StudebakerVagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðiðVagnhjólalagerinn hjá StudebakerCarbolet frá StudebakerRafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)Vélasalur trésmíðaverkstæðið,,Veiðigildran” frá StudebakerKassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá StudebakerJárnsmíða og boltaverksæðið ásamt VélarsalWagonette frá Studebaker sem skemmtivagn Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department) Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfumÞriggja fjarðra sendiferðavagninn frá StudebakerJárnsmíðadeildin hjá StudebakerMálunardeild bændavagnanna hjá StudebakerFjórir í hönd (bein þýðing) frá StudebakerTopp segls kerra (Canopy – Top Surrey)Dreifingar deild StudebakerVélarrsalur Studebaker í BuffaloÞriggja sæta Fjallavagn frá StudebakerDinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New yorkFjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá StudebakerEinfaldur Brougham að hætti StudebakerFjaðra og járnsmíða deild hjá StudebakerGufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá StudebakerPhaeton með stærri top frá StudebakerSauma og fjaðradeildir hjá StudebakerJárnsteypa og stálþynnu deildirVagn Bændanna frá StudebakerSortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttningaJárnþynnu og járn-steypudeildir hjá StudebakerPóstvagn fína og ríka fólksins frá StudebakerSameinuð sæta og spónadeild hjá StudebakerFjaðradeild StudebakerRockaway með gluggatjöldum frá StudebakerVélasalir Studebaker í Buffalo, New yorkVélasalur hjá StudebakerFjaðrar- flatvagn frá StudebakerRafhúðunar og bón- slípunar aðstaða StudebakerMynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá StudebakerRúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá StudebakerLitli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!Aðstaða slökkviliðsins inni hjá StudebakerKolavagn frá StudebakerSaumadeild StudebakerRockaway Coupe frá StudebakerFjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker
Heimildir
Studebaker Souvenir
Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company
Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.
Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.
Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.